Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Qupperneq 128
120
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
14. Gísli Sæmundsson, at> heimili sonar síns !>órarins, í Blaine,
Wash.; (frá Hóli á Melrakkasléttu); 87 ára.
14. SigrítSur Þorleifsdóttir, ekkja, til heimilis hjá dóttur sinni,
Ingibjörgu Pétursdóttur, í Winnipeg; ættutS úr NortSur-
Múlasýslu; 78 ára.
19. Þorbjörn Sigurt5son, bóndi vit5 Elfros, Sask.; ættat5ur úr
BorgarfirtSi.
21. Sigþrút5ur Gísladóttir, kona Sveinbjarnar J. Eiríkssonar,
bónda í ÁrnessbygtS í Nýja íslandi; ættut5 frá Njart5vík í
Nort5ur-Múlasýslu; 37 ára. -
23. Einar Jóhannesson, bóndi vit5 Sinclair, Man.; voru foreldr-
ar hans Jóhannes Bjarnason og SigrítSur Frit5finnsdóttir
á Gilsá í E^HafirtSi ekkja hans heitir Gut5rún Abrahams-
dóttir, úr Eyjafirt5i; 82 ára.
23. Kjartan Magnús Halldórsson, hjá dóttur sinni í Cavalier,
N.-Dak.
25. ólafur Árnason, bóndi í Morden-nýlendunni, sonur Árna
Gíslasonar, er bjó lengi á Bakka í Hólmi í Skagafirt5i.
27. Jón Árnason, trésmitiur, í Blaine, Wash.; ættatSur frá Hlít5
í Selvogi í Árnessýslu; tvígiftur: fyrri kona, Björg Bjarn-
ardóttir, systir síra Þorkels, sem var á Reynivöllum; en
ekkjan heitir Jónína Baldvinsdóttir frá Sigluvík vit5 Eyja-
fjört5.
30. Helga, dóttir Sigurt5ar Jósúa Björnssonar og Kristveigar
Jóhannesdóttur; gift hérlendum manni, Leslie Fox, í
Blaine, Wash.; 28 ára.
FEBRÚAR 1917
8. Halldór Halldórsson, bóndi í Hayland-bygtS vit5 Manitoba-
vatn; milli þrítugs og fertugs.
17. Antóníus Eiríksson, bóndi í Fagraskógi vit5 ísl.fljót; for-
eldrar hans voru Eiríkur Árnason og Katrín Eiríksdóttir
á Hærukollsnesi í Álftaf. í S.-Múlasýslu; kona hans Ing-
veldur Jóhannesdóttir; fluttust hingatS 1878 frá Steinborg
í S.-Múlasýslu; 92 ára.
18. Þórunn Lilian Ingibjörg, dóttir Bjarna LútSvíkssonar og
Margrétar konu hans, á Point Roberts, Wash.; var gift
manni er George Waters heitir; 21 árs.
21. Stefán Pétursson, prentari í Winnipeg; foreldrar: Pétur
Björnsson og Rannveig Magnúsdóttir á Leifsstöt5um í
Húnavatnssýslu; flutist hingatS til lands 1890; er ekkja
hans Hólmfrít5ur Sigurt5ardóttir, úr Gullbringus.; 50 ára.
24. Sigurbjörg Jónsdóttir, í Selkirk; ekkja Gut5m. GutSmunds-
sonar frá Manaskál í Húnavatnssýslu; 100 ára.
25. Björn Einarsson, hjá Haraldi syni sínum. bónda vitS Krist-
nes-pósthús, Sask.; fæddur á Brú á JÖkuldal 1843; heitir
ekja hans Jóhanna Jóhannesdóttir; fluttust hingatS til
lands 1876.
27. Margrét Sigurt5ardóttir Freeman, í Winnipeg; dóttir Sig-
urtiar Gíslasonar og Elínar Þórt5ard. á Saurum í Helga-
fellssveit, ekkja Sturla Björnssonar Freeman; komu hing-
at> 1893 frá Kötluholti í Neshreppi.
MARZ 1917
2. Járnbrá Benjamínsdóttir, at5 Reynistat5 í Mikley; ekkja
watin, Ont.
3. Járnbrá Bnjamínsdóttir, at5 ReynistatS í Mikley; ekkja
Bessa Tómassonar; voru þau ættut5 úr Þistilfir’öi; 87 ára.
5. Einar Eiríksson vit5 Mozart, Sask.; ættat5ur úr Breit5dal í
S.-Múlasýslu; 76 ára.
6. Svanhildur Jóelsdóttir, kona Jóhanns Jónssonar, bónda
at5 Winnipegosis; foreldrar hennar: Jóel Jónasson frá