Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Qupperneq 129
ALMANAK 1918
121
Hvammi í HöftSahverfi og Dóróthea Frit5rika Loptsdóttir
frá Sautianesil 36 ára.
Stefán Stefánsson, trésmiöur, sonur síra Stefáns Vigfús-
sonar í Grunnavatns-byg’Ö,, Man.; kom hingatS met5 föt5ur
sínum 1901; 32 ára.
Kristín Anna, dóttir Jónasar Bergmanns og konu hans, í
Winnipeg; 22 ára.
Jóhannes Frímann Runólfsson, á Gimli; 100 ára.
Arnbjörg Aradóttir, til heimilis hjá dóttur sinni og tengda-
syni, Arngrími Jónssyni í Winnipeg; ekkja Jóns Jónsson-
ar; bjuggu á íslandi í Syt5ri-Tungu á Tjörnesi; 77 ára.
APRÍL 1917
Hildur FritSriksdóttir Johnson, ekkja; ættut5 úr Þingeyj-
arsýslu; 75 ára.
Herborg Jónsdóttir, vit5 Mozart, Sask.; ættut5 af Hólsföll-
um; ekkja Kristjáns Kristjánssonar (d. 1915) á Gunnars-
stöt5um í Nýja íslandi; 66 ára.
Vigfús Hallson Sigurt5sson, til heimilis at5 Mountain, N.-D.;
fluttist vestur um haf frá Krossi í Ljósavatnsskart5i 1883;
79 ára.
Gísli Árnason, bóndi á Vít5irhóli í Nýja íslandi; kvæntur
Dýrunni Steinsdóttur, bæt5I ættut5 úr Skagafirt5i; 67 ára.
Pétur Illugason Ásmundarsonar, bóndi viö Wynyard; ætt-
at>ur úr Húnavatnssýslu; 40 ára.
Jóhannes Gut5mundsson, til heimilis í Blaine, Wash.; ætt-
at5ur úr Húnavatnssýslu; hét kona hans Sólveig Jónsdótt-
ir (d. 1910); fluttist hinga’ð til lands 1874; 88 ára.
Gut5björg, kona Sigurt5ar Hnappdal í Winnipeg; 41 árs
at5 aldri.
Margrét Jónsdóttir ísakssonar, kona Gísla Tómassonar
bónda í ísl. bygt5inni vit5 Hekkla pósthús í Ontario; flutt-
us frá Hamraendum í Stafholtstungum til Canada 1888;
87 ára gömul.
Benidikt Jónsson, til heimilis í Wynyard, Sask., sonur
Jóns ólafssonar hómóata, frá Hornstöt5um í Dalasýslu;
65 ára.
Alexandra Sigurósk Jackson, dóttir Magnúsar Einarssonar
og Gut5rúnar Gut5mundsdóttur í Salt Lake City, Utah; 28
ára gömul.
Rannveig Jónsdóttir, kona Bjarna I>órt5ar Joseph í Winni-
peg; foreldrar hennar voru Jón Jónatansson og Rannveig
Hákonardóttir prests Jónssonar sýslum. Espólín; fædd á
HöftSa á Höft5aströnd í SkagafirtSi.
Jóhanna Jónsdóttir, kona Jóns Filippussonar, bónda vit5
Osland pósthús, B.C.; dóttir Jóns GutSmundssonar og Veiga-
lín Eiríksdóttur í Vestmannaeyjnum; 39 ára.
MAÍ 1917
Krisinn Ingvar Víglundur, sonur Jóns Jónssonar járnsmit5s
í Geysis-bygt5 í Nýja íslandi; 20 ára.
Eiríka Dorotea, dóttir Benedikts Gíslasonar, bónda vit5
Elfros, Sask.; 21 árs.
I>orkell Jónsson, at> heimili sonar síns í South West Har-
bor í Bandaríkjunum; frá Brún í Svartárdal í Húnavatns-
sýslu; 80 ára.
Gut5mundur Sveinn Árnason Vigfússonar og Ingibjargar
Gut5mundsdóttur, er búa vit5 Bifröst pósthús í Nýja ísl.;
ættut> úr Borgarfirt5i. ?
Sigurbjörg Sigurt5ardóttir Jónssonar og konu hans Elínar
fæddur á Stórulaugum í Þingeyjarsýslu 1864; foreldar: