Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Side 130
122
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
Sigur"Öur Erlendsson og Gu’ðrún Eiríksdóttir; fluttust
vestur um haf 1876; 53 ára.
17. Ingibjörg Sigurt5ardóttir Jónssonar og konu hans Elínar
Jónsdóttur á Refstað, kona Sigfinns Péturssonar frá Há-
konarstöt5um í Vopnafirði; 74 ára.
21. Jóhann Jóhannsson, bóndi í Steinnesi vit5 íslendingafljót;
ættat5ur úr Skagafirt5i; Guöfinna Þórt5ardóttir heitir ekkja
hans; fluttust hingat5 til lands 1876.
22. t»orsteinn Hillmann Albertsson, I>it5rikssonar á Steinsstöt5-
um í Víðines-bygtS í Nýja íslandi; 22 ára.
22. Kristján Helgi Kristjánsson, Bjarnasonar og Gut5rúnar
Gut5mundsdóttur á Sandeyri við Ísafjört5; fæddur 1853; til
heimilis í Selkirk, Man.; fluttist hingat5 1887; tvígiftur:
Sigrít5i Gut5brandsdóttur (d. 1902), ólínu Björgu Bríet Ól-
afsdóttur Nordal.
27. Carl V. Sveinsson, viti Winnipegosis-vatn, stjúpsonur Gut51.
Magnússonar at5 Nes pósthúsi, Man.
28. Sigurt5ur Erlendsson í Winnipeg.
29. Pétur Pétursson, aö heimili Sigurbjörns Hofteig í Min-
nesota; 81 árs.
30. Jónas Jónsson, bóndi í Argyle-bygð; 71 árs;
Geirdís ólafsdóttir, kona Jóns O. Þorbjarnarsonar í Blaine,
Wash.; ættut5 undan Eyjafjöllum.
JtrNí 1917
4. Sigrít5ur Bjarnadóttir Gillies, hjá d,óttur sinni Ástrós í
Svoldar-bygt5, N.-D.; fædd á Bökkum á Rifi í Snæfellsness.
1834; ekkja Gísla SigurtSssonar, og bjuggu á Geitastekk í
Dalasýslu.
5. Einar Sveinn, sonur Brynjólfs Magnússonar í Selkirk; 26
ára.
7. Björn Ágúst ísleifsson, at> heimili foreldra sinna í Glen-
boro, ísleifs Jónssonar og Margrciar Jónsdóttur frá t»óru-
stöt5um í Bitru í Strandasýslu; 34 ára.
8. Þorsteinn Þorkelsson, bóndi vit5 Oak Point, Man.; foreldr-
ar hans: Þorkell t»orsteinsson og Gut5rún Jónsdóttir á
Ytri-Mársstöt5um í Svarfat5ardal; 51 árs.
8.' Gut5rún t»órðardóttir Anderson í Selkirk; 68 ára.. .
12. I»urít5ur Jónasdóttir, til heimilis að Wild Oak, Man.; ekkja
eftir FritSfinn Þorkelsson (d. 25. júlí 1915) ; foreldrar henn-
ar: Jónas Gut5mundson og GutSrún Þorláksdóttir á Finna-
stöt5um í Eyjafirt5i; 65 ára.
12. Jóhann Jóhannsson Reykdal, á heimili sonar síns Jóns
Ásgríms, bónda vit5 Kandahar, Sask.; foreldrar hans: Jó-
hann Ásgrímsson og Rósa Halldórsdóttir, er bjuggu í Fóta-
skinni í S.-Pingeyjarsýslu; kona Jóh. hét Gut5rún Sigrít5ur
ólafsdóttir frá Hjalla í Reykjadal; fluttust til Nýja íslands
1878; 74 ára.
20. Björn Geirmundsson, hjá dóttursyni sínum Birni Eyjólfs-
syni bónda í Árdalsbygt5 í Nýja ísl.; ættat5ur úr Borgar-
firt5i eystra; 84 ára.
21. Lára Jónasdóttir, kona Stefáns Tómassonar í N.-Dak.,
dóttir Jónasar Sturlaugssonar og Ásgert5ar Björnsdóttur í
Svoldar-bygð, N.-D.; 34 ára.
27. ólöf Benidiktsdóttir Benidiktssonar á Grund í Höfðahverfi,
kona Jóns Jóhannessonar Nordals vit5 Markerville, Alta.;
komu hingao til lands 1883; 68 ára.
30. Anna Brynjólfsdóttir, kona Gunnars Einarssonar bónda
vit5 Cold Springs, Man.; var fyrri mat5ur hennar.Jón Jóns-
son, er bjó á Raut5seyjum á Breit5afirt5i og hingat5 fluttist
1898; 55 ára.