Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 131
ALMANAK 1918
123
JÚLÍ 1917
2. RagnheitSur Halldóra Jóh'annsdóttir, kona Gísla Egilsson-
ar bónda í Lögbergs-nýlendu í Sask.; fædd 20. sept. 1852;
foreldrar hennar voru Jóhann Pétur Hallsson og Ragnhei’ð-
ur Pálsdóttir; hefir þeirra oft verit5 getið í landnámssögu-
þáttum í þessu almanaki.
5. Jónína Helga, dóttir Magnúsar Johnson í Winnipeg; 22
ára.
7. Bergljót Frit5riksdóttir, kona Sigurgeirs Frit5rikssonar í
Argyle-bygt5; 61 árs.
12. Marta ólína, dóttir hjónanna Gísla Sveinssonar og Sigur-
laugar Kristmundsdóttur á Lóni vit5 Gimli-bæ; 18 ára.
16. Helga Árnadóttir, kona ólafs Halldórssonar Sæmundsson-
ar í Victoria B. C.; ættuð úr Gullbringusýslu; 71 árs.
25. Jens F. V. Knudsen, til heimilis á Gimli; foreldrar hans:
Jens kaupm. Knudsen á Hólanesi, og seinni konu hans Elísa-
bet Siguröardóttur frá Höfnum á Skaga; ekkja hans er
Sigurlaug Gunnlaugsdóttir; bjuggu á Eyjarkoti á Skaga,
og fluttust þaðáh vestur um haf 1889; 55 ára.
27. Tobías Finnbogason, vit5 Mervin pósthús, Sask.; ættat5ur
af Vestfjörðum; hétu forledrar hans Finnbogi Oddsson
ög Gut5finna Sumarlit5ason; ekkja hans er Stefanía Krist-
jánsdóttir af Reyt5arfirt5i; 56 ára.
30. Þorsteinn Gut5mundsson í Winnipeg, ættat5ur úr Norður-
Múlasýslu; haftii verit5 hér í Canada 28 ár.
30. Susanna, dóttir Chris. Johnson og konu hans í Duluth,
Minn; 21 árs.
31. Árni Jónsson, bóndi vit5 White Sand River, Sask.; úr Land-
eyjum; 61 árs.
ólöf Benidiktsdóttir, kona Jóns* Nordals, Jóhannéssonar,
bónda við Markerville, Alta.; ættuð úr Höfðahverfi í
í>ingeyjarsýslu; 67 ára.
ÁGÚST 1917
4. ólafía Sigríður, dóttir ólafs S. Thorgeirssonar og konu
hans Jakotiínu Jakobsdóttur í Winnipeg; 23 ára.
7.. Málmfrít5ur Jónsdóttir, kona Þórodds Halldórssonar í
Winnipeg, dóitir Jóns Valdimars Jónssonar og Jórunnar
Jónsdóttur; fædd í Sandvík í 'Þingeyjarsýslu 12^ ág. 1875.
11. Jón Helgasón í Winnipeg; ættat5ur af Vesturlandi; 73 ára.
12. Ingibjörg Hallson, lcona Eiríks Hallssohar bónda í Álpta-
vatnsbygð í Manitoba.
12. Sigurveig Einarsdóttir, kona ólafs Gut5mundsosnar á
Gimli; éru foréldrar hennar Einar Sveinsson, gullsmitiur,
og Málfríður Sigurt5ardóttir, til heimilis á Gimli; rúmlega
þrítug.
13. Ingvar Franklin, sonur Ingvars og önnu Goodman á Point
Roberts, Wash.; 15 ára.
, 1. Tryggvi Gu'ðmundsson, í Duluth; frá Brettingsstöt5um á
Flatéyjardal í Þingeýjarsýslu; 50 ára.
20. Helga Sölvadóttir ólafssonar og konu hans Margrétar
Jónsdóttur, er bjuggu á Steini á Reykjaströnd; til heimilis
hjá dóttur sinni Gut5rúnu og tengdasyni, Jóhanni Þorleifs-
syni í Yorkton, Sask.,* 83 ára.
27. Gut5mundur Jónsson Borgfjörð, í Seattle, Wash.; ættat5ur
úr Borgarfirði; 50 ára.
31. Gut5rún Björg Gutimundsdóttir Austfjört5, at5 Árborg, Man.;
ættut5 úr Fljótsdalshérat5i;* 67 ára.
Jóhannes Jóelsson, í Winnipeg; voru foreldrar hans Joel
Jónasson og Dorothea Loptsdóttir; uppalinn hjá Þorsteini
Jónassýni á Grýtubakka við Eyjafjö.rð; fæddur 1873;
34 ára.
Þuríður Magnúsdóttir,, hjá dóttur sinni Sigríði, á Point