Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 132
124 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
Roberts, Wash.; bjó búskap sinn á íslandi í Króki í Árnes-
sýslu og misti þar menn sína bátSa, Björn og Þorkel;
70 ára.
SEPTEMBER 1917
4. Lukka Gísladóttir, hjá tengdasyni sínum Einari Scheving,
bónda vit5 Akra, N.-D.; dóttir Gísla Nikulássonar og Mar-
grétar Árnadóttur, at5 Dalhúsum í Eit5aþinghá; ekkja
Eyjólfs Kristjánssonar frá TókastötSum (d. 1913); fluttust
frá Breit5avat5i til Aemríku 1878; 86 ára.
6. ólafur Sigmundsosn í Selkirk, Man.
14. Jón Hallgrímsson, at5 Wynyard, Sask.; 68 ára.
15. Sigurlín Halldórsdóttir, kona GutSmundar SigurtSssonar
bónda at5 Silver Bay, Man.; 33 ára.
16. ÞurítSur ísleifsdóttir, ljósmótSir, at5 heimili SigurtSar A.
Anderson, vit5 Piney, Man.; háöldrutS kona.
20. Teitur Ingimundarson Thomas, úrsmit5ur í Winnipeg;
ekkja hans heitir Júlíana GutSmundsdóttir; 61 árs.
20. Jakob Andrésson, bóndi vitS Fairford, Man,; sonur Andrés-
ar, er bjó at) Hvassafelli í Mýrasýslu; um fimtugt.
22. Jóhann Einarsson, til heimilis í Duluth, Minn.; brót5ir
IndritSa skrifstofustjóra í Reykjavík; 63 ára.
23. Ba^ldur Jónsson, B.A., í Winnipeg, sonur Jóns Jónssonar
og Kristjönu Jónsdóttur, er bjuggu at> Mýri í Bár'ðardal;
30 ára.
26. Björg Jónsdóttir, ekkja eftir Sigfús Jónsson á Blómstur-
völlum í Geysisbygð í Nýja íslandi; 70 ára.
26. Guðjón Runólfsson, bóndi i Siglunes-bygð; fæddur í Eyja-
seli í Jökulsárhlíð 1864; foreldrar hans: Runólfur Guð-
mundsson og Sigríður Jónsdóttir; Herdís Lúðvíksdóttir,
Finnbogasonar, af Vopnafirði, heitir ekkjan; 53 ára.
27. Kristjana Sigurrós Jónsdóttir Dínussonar og konu hans
Kristínar Guðnadóttur, kona Björns Stefánssonar, bónda
við Hallson, N.-Dak.; 30 ára.
28. Jakobína Sigfúsdóttir, kona Stefáns Pálssonar í Minnea-
polis; foreldrar: Sigfús Rafnsson og Sigurborg Gísladóttir
á Gilsárstekkshjáleigu í S.-Múlasýslu; 53 ára.
29. Þorbergur Guðbrandsson í Minneota, Minn.; hafði dvalið
þar í 30 ár; fæddur á íslandi 12. okt. 1846.
GutSjón Runólfsson, bóndi að Siglunes pósthúsi, Manitoba;
ættaður úr Vpnafirði; roskinn maður.
OKTÓBER 1917
1. Júlíana Helga Ásgrímsdóttir, Ásgrímssonar Hallsonar,
kona Hálfdáns Hallgrímssonar í Seattle, Wash.; ættur úr
Skagafirði; 28 ára.
8. Sólveig Jónsdóttir, kona Einars Einarssonar við Somer-
set, Man.; ættuð frá Borgum á Skógaströnd í Snæfellsnes-
52 ára.
10. Sigurður Þorleifur Bjarnason Guðmundssonar á Gimli;
20 ára.
18. Frímann Trpggvi, sonur Indriða Einarsonar, er lengi bjó
í Svoldarbygð í N.-Dak.; 24 ára.
24. Jón Jónsson, til til heimilis hjá Páli Guðmundssyni, bónda
við Baldur, Man.; voru foreldrar hans Jón Guðmundsson
og Guðrún. Guðmundsdóttir, er bjuggu í Kelduskógum á
Berufjarðarströnd; Jón fluttist frá Gilsárstekk í Breiðdal
1876 til Nýja íslands; 94 ára.
25. Guðmundur Guðmundsson, á Gimli; ættaður úr Húna-
vatnssýslu; Guðrún Torfadóttir heitir ekkja hans; roskinn
maður.