Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 133
ALMANAK 1918
125
26. Jónas Jóhannesson í Winnipeg; foreldrar hans: Jóhannes
Jónsson og Hólmfrí'ður Jónsdóttir, er bjuggu á örlygsstöð-
um í Snæfellsness.; Ásdís Pálína Sæmundsdóttir heitir
ekkjan; 58 ára.
29. Jón Árnason, hjá dóttur sinni og tengdasyni við Elfros,
Sask., sonur Árna Árnasonar og Sigurveigar Árnadóttur á
Skógum í Axarfirði; 63 ára.
NÓVEMBER 1917
1. Steinunn Hjálmarsdóttir, hjá tengdasyni sínum, Sigurði
Eyjólfssyni bónda í Víðir-bygð; ekkja Gísla Guðmunds-
sonar frá Húki í Miðfirði; 100 ára.
1. Benidikt Frímannsson, á Gimli; fæddur 9. júní 1853 að
Vatnsenda í Húnavatnss., sonur Jóhannesar F. Runólfsson-
ar og Guðrúnar Jónsdóttur; fluttist hingað vestur 1888;
Ingibjörg Björnsdóttir heitir ekkjan; 64 ára.
6. Jón Guðmundsson, í Winnipeg; fæddur í Teigakoti á Akra-
nesi; Guðmundur Jónsson og Guðrún Hákonardóttir hétu
foreldrar hans; ekkja hans heitir Guðríður; komu hingað
til lands 1892; 77 ára.
20. Laufey Hrólfsdóttir Mattíassonar og Sesselju Jónsdóttur
frá Draflastöðum í Fnjóskadal, kona Jóns M. ólafssonar
bónda í Skálholtsbygð í Manitoba, frá Ásgerðarstöðum í
Hörgárdal; 55 ára.
22. Guðrún Sigfríður Sigurðardóttir, að heimili sínu á Point
Roberts, Wash.; voru foreldrar hennar Sigurður Árnason
og Hólfríður Einarsdóttir, er bjuggu lengi á Kirkju-
hvammi í Húnavatnssýslu; 42 ára.
23. Jón Jóhannesson Nordal, að Markerville, Alta.; ættaður úr
Skagafirði; 76 ára.
23. Magnús Vigfússon, í Langruth; fluttist frá Reykjavík á
íslandi 1900; 70 ára.
DESEMBER 1917
2. Elísabet Jónsdóttir; kona J. G. Gillies í Winnipeg; ættuð
frá Björnólfsstöðum í Langadal; 61 árs.
9. óli Sigurjón í>ormóðsson í San Diego, Cal.; foreldrar hans:
ÞormótSur Jónsson og tJrsaley Grímsdóttir að Eyðhúsum í
Snæfellsnessýslu; eftirskilur ekkju, Vigdísi Kristjánsdótt-
ur úr Gufudalssveit; 59 ára.
13. Solveig Rebekka Benidiktsdóttir, hjá syni sínum Indriða
í Red Deer, Alta.; ekkja Friðriks járnsmiðs Jafetssonar
Reinholt; fluttust frá Akureyri vestur um haf 1879; 85 ára.
14. Sigfús Sveinsson, til heimilis hjá Guðm. Stefánssyni bónda
í Framnes-bygð; fæddur 8. júlí 1833 á Sleitustöðum í
Skagafirði; foreldrar hans voru: Sveinn Sveinsson og Sig-
ríður Skúladóttir, prests í Múla; fluttist af Austurlandi
hingað vestur 1891.
19. Monika Jónsdóttir á Gamalmenna heimilinu Betel á Gimli,
ekkja Sveins Söivasonar; bjuggu þau lengi á Skarði í
í Skagafirði.
20. Jóannes Magnússon, bóndi að Dögurðarnesi í Árnessbygð;
af Fellsströnd við Breiðafjörð (sjá Almanak 1916, bls. 51).
25. Guðlaugur Magnússon, bóndi að Dögurðarnesi í Árnes-
bygð, af Fellsströnd við Breiðafjörð (sjá Almanak 1916,
bls. 53).
28. Guðmundur Jónsson Sörensen; fluttist hingað frá Reykja-
vík um aldamótin; 61 árs.