Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 138
INNIHALD:
Tímatalið Myrkvar ÁrstríSirnar—Tunglið—Um tímatalið — Páskatímabilið —
Páskadagur — Soltími VeðurfræSi Herchel’s - Ártöl nokkurra merkisvið-
burða — Til minnis um ísland — Stærð úthafanna — Lengstur dagur—Þegar
kl. er 12 AlmanaksmánuSirnir.
Heimför Stephans G. Steplianssonar, skálds, 1917.
1. Brjóstlíkan af skáldinu, eftir Ríkarð Jónsson.
2. Askorun til f jársöfnunar.
3. Boðsbréfið.
4. Kvæöi eftir Jakob Thorarensen.
5. Ræða, flutt af dr. Guðm. Finnbogasyni.
6. Ræóa, flutt á kvennahátíðinni 19. júní, af Ingibjörgu Beni-
diktsdóttir.
7. lvvæði. Sundurlausir þankar gamals Þingeyings.
8. Lágmynd af skáldinu. .Eftir Ríkarð Jónsson.
9. Kvæði, eftir Matth. Jochumson.
10. Kvæði, eftir Ólöfu á Hlöðum.
11. Kvæði. eftir Pál J. Árdal.
12. I Drangey. eltir Steingrím Matthíasson læknir.
13. Kvæði, eftir Huldu.
14. Kvæði, eftir Davíð Stcfánsson frá Fagraskógi.
15. Minni, flutt á Isafirði af Baldur Sveinssyni.
16. Kvæði, eftir Halldór Helgason, flutt á samkomu Borgfirðinga.
17. Símskeyti frá fsafirði.
18. Kveðja, eftir Sigurð Guðmundsson.
19. Mynd aí ritfó’ngum, — gjöf Skagfirðinga.
Safn til landnámssögu Islendinga í Vesturheimi.
1. Vatnabygðir með myndum, eftir Friðrik Guðmundsson.
2. Þingvallabygðin með mörgum myndum, eftir Helga Arnason.
ViSauki viS ættfærslu SigurSar Eiríkssonar, afa ÞórS-
ar Árnasonar, með mynd af Árna SigurSssyni.
Ástsjúka ungmenniS. Æfintýri eftir J. M. Bjarnason.
GuSjónía Einarsdóttir Ólafsson. Æskuminning eftir
J. Magnús Bjarnason.
Æfiágrip Sigfúsar Ólafssonar, eftir G. E.
Helztu viSburSir og mannalát meSal íslendinga í
Vesturheimi.
íslenzkir hermenn .fallnir.