Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 25

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 25
ALMANAK 25 um og tímaritum beggja megin hafsins. Helstu einkenni skáldsagna Jóhanns Magnúsar eru frásagnargáfa og athugunar í ríkum mæli, samhliða fá- gætu ímyndunarafli, er sveipar sögurnar heillandi æfin- týrablæ. Mannlýsingar hans eru einnig margar hverjar svo glöggar, að þær standa lesandanum ljóslifandi fyrir sjónum. Náttúrulýsingar hans, t.d. landslagslýsingarnar, eru einnig oft bæði fagrar og sannar. Eins og fyr er vikið að, eiga skáldsögur hans bæði sögulegt og bókm'enntalegt gildi. Þar eru margar raun- sannar og minnisstæðar myndir úr lífi íslenzkra landnema fyrstu árin vestra. Eru þær dregnar með samúð þess manns, er skildi til fulls, hverjar þrautir og örðugleikar urðu á vegi frumbýlinganna. Má í þessu sambandi minna á þjóðrækni Jóhanns Magnúsar og ættjarðarást, hvort- tveggja einkennir öll rit hans. Eigi mun það hafa verið tilviljun ein, að fyrsta sagan í Sögur og kvæði ber nafnið “Islendingurinn” og er um afrek Islendings. Flestar sögu- hetjur höfundar eru íslenzkar. Honum er umhugað um veg ættþjóðar sinnar, hann er íslenzkur inn í hjartarætur. Hverjum hleypur eigi kapp í kinn við að lesa “Islenzkt heljarmenni” eða “Islenzkur ökumaður?” Er þar sýnn metnaður höfundar fyrir hönd þjóðar sinnar, en sá metn- aður er heilbrigður og laus við allan hvimleiðan þjóðar- rembing. Hjá skáldinu gengur Islendingurinn jafnan sigri hrósandi af hólmi. Ekkert minna taldi hann honum sæm- andi. Og í þeirri hugsun felst eggjan til dáða. Þá eru hin mörgu æfintýri Jóhanns Magnúsar, og eru þau bæði meðal hins allra bezta, sem hann hefir skráð, og sérstæð í íslenzkum bókmenntum, frumleg og gullfalleg að efni og framsetningu. Af sama toga spunnin er sagan Karl litli (Reykjavík, 1935), sem hiklaust má telja ein- hverja allra merkilegustu og sérkennilegustu æfintýra- sögu frumsamda á íslenzku, enda fór Einar H. Kvaran rithöfundur þeim orðum um hana, að hún sé “samboðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.