Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 101

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 101
ALMANAK 101 13. Guðríður Hjaltalín, frá Piney, Man., á sjúkrahúsi i Winnipeg; 81 árs að aldri. 14. Jón Jóhannsson landnámsmaður, að heimili sínu í Elfros, Sask. Fæddur að Héðinshöfða á Tjömesi í Suður-Þingeyjarsýslu 12. mars 1875. Foreldrar: Jóhann Jónsson og Sigurlaug Jónsdóttir. Flutti vestur um haf árið 1905, nam land í Hólar-byggð í grennd við Elfros og bjó ))ar þangað til fyrir nokkrum árum. 21. Bjöm Thordarson, að Höfða í Mikley, Man., á fimmtugsaldri. 24. Skúli Skúlason, í Selkirk, Man. Fæddur að Presthólum í Norð- ur-Þingeyjarsýslu 3. sept. 1857.Foreldrar: Skúli Metúsalemson og Guðrún kona hans. Kom til Canada 1903, átti um hríð heima í Winnipeg, nam síðan land við Oak Point, Man., og bjó þar um allmörg ár. 24. Ingibjörg Bjömsdóttir Ámason, kona Bjarna Árnason frá Kára- stöðum í Hegranesi, að heimili sínu í Selkirk, Man. Fædd 22. maí 1867 í Selhólum í Fagranessókn í Skagaífjarðarsýslu. For- eldrar: Bjöm Jónsson og Hildur Guðmundsdóttir. Flutti til Vesturheims með manni sínum aldamótaárið; námu land og bjuggu all-lengi í Víðines-byggð í Nýja-íslandi, en hin síðari ár í Selkirk. 29. Jónas Jónasson Bergman, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Fæddur að bæ þeim, er nú heitir að Uppsölum í Miðfirði í Húnavatnssýslu, 17. júlí 1863. Kom til Canada árið 1887 og hefir átt heima í Winnipeg ávalt síðan. MencUcunÍi! WE SPECIALIZE IN PRINTED FORMS FOR YOUR RUSINESS Phone or Write us about your Needs Prompt Service and Reasonable Prices PHONE 30 971 THORGEIRSON Co. ★ PRINTERS 532 AGNES STREET WINNIPEG, MAN.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.