Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 40
40 OLAFUR S. THORGEIRSSON: höfustað veraldar. Og af því að reynsla hennar er senn- ilega svipuð og reynsla stallsystra hennar margra, þykir ekki ófallið að láta hana segja þeim mun meira frá henni, sem hún var opinskárri en þær. Hún kvaðst hafa kunnað prýðilega við sig þau tvö ár sem hún hafði verið í Washington. Hún hafði búið með 250 öðrum ungmeyjum á Scott Hotel og fann ekki til leiðinda, enda skorti ekki viðkynningu bæði við fólk sem hún hitti á ensku skrifstofunni, eða gegnum vini, eða á fslenzka sendiráðinu. Kveðst hún viss með að læra meira í Washington á tveim árum en í Winnipeg á tíu. Þó kvaðst hún hlakka til að fara heim að stríðinu loknu. Þorgerður kvaðst hafa lært íslenzku hjá afa sínum og ömmu er bjuggu skammt frá Arborg í Nýja íslandi. En í Winnipeg gekk hún á verzlunar skóla og vann á heild- sala-skrifstofu að loknu námi. Sigrid Shield Raphael (Sigríður Skjöld) var fædd að Akra, N. Dakota 1. júlí 1918. Foreldrar hennar voru þau Egil J. Shield (Egill J. Skjöld) og Pálína Stígsdóttir Þor- valdssonar. En Egill var son Jóns Skjöld Péturssonar prests á Valþjófsstað, Jónssonar vefara. Um Jón Skjöld Pétursson, sjá ThJ. SNDak. 271; um Stíg Þorvaldsson, sjá sama rit 237-244. Þau foreldrar Sigríðar, Egill og Pálína fluttust til Cali- fomía; þar ólst Sigríður upp og gekk í skóla í Los Ang- eles. Hún gekk í flotaherinn (WAVES) í janúar 1943. Hún var send til Washington, D.C. Þar giftist hún 12. febrúar 1944 Lieut. Gail M. Raphael. Ungu hjónin búa í Washington. Jón Sigmundsson var fæddur 20. nóvember 1879 að Tindum í Geiradal, Dalasýslu. Hann var sonur Sigmund- ar bónda Jónssonar og Sigríðar Sólrúnar Jónsdóttur, konu hans. Jón var fjögra ára, þegar móðir hans, þá ekkja, fór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.