Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 46
4G ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: ingar að ætt og höfðu alið mestan aldur sinn í Mvvatns- sveit. Þau lentu með stóra hópnum til Gimli og bjuggu þar í grend um fjögra ára skeið. Þar fæddist Jóhannes 15. febrúar 1880. Á því ári fluttist fjölskyldan til Dakota og bjó þar ætíð síðan, fyrst í Garðarbygð og síðan í Víkur- bygð útfrá Mountain og í þorpinu sjálfu. Frá barnæsku sýndi Jóhannes sterka hneigð til náms. Auk venjulegrar bamaskóla mentunar naut hann þeirrar verðmætu heimakenslu, sem auð- kendi beztu íslenzk sveitaheimili. F a ð i r hans var lengi bóka- vörður í lestrarfélagi nágrennisins. Það var fengur fyrir bókhneigð- an ungling að bergja þar af brunni íslenzkra bókmenta og seilast um leið eftir getu til alls þess er hann gat komist yfir af amerísk- um og enskum bók- mentum. Honum reyndist eins og fleirum Jóhannes S. Bjömson að heimakensla Og heil- brigð lestrarfýsn em haldgóður grandvöllur til áfram- halds á mentaleiðinni. Barnaskólanámi lauk hinn bráðþroska unglingur mjög ungur. Þá voru miðskólar óvíða á þessum slóðum og skortur á efnum að kosta unglinga að heiman. Varð hann fyrir því láni eins og margir fleiri að séra Friðrik J. Berg- mann tók að sér að undirbúa hann undir mentaskóla. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.