Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Side 78

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Side 78
78 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: stokkunum 27. júní og skírt af Mrs. K. S. Þórðarson, konu íslenzka vara-ræðismannsins í Seattle, enn einnig flutti ræðu við það hátíðlega tækifæri. Meðal viðstaddra Isl- endinga var Jakobína Johnson skáldkona. 25. ágúst—Fjölmenn samkoma haldin í Mikley, Man., í tilefni af 25 ára afmæli líknarfélagsins (sjúkrasamlags- ins) “Hjálp í viðlögum”. Formaður félagsins, Jóhann Johnson, og frá upphafi vega einn af helztu forvígis- mönnum þess, hafði samkomustjóm með höndum. Aðal- ræðuna flutti prófessor Richard Beck, en aðrir, sem til máls tóku, voru S. V. Sigurðsson sveitarráðsmaður, Einar P. Jónsson ritstjóri, Gísli Sigmundsson verzlunarstjóri og Mrs. Ingibjörg Jónsson. 29. ágúst—Jónas Pálsson, hljómfræðingur í New West- minster, B.C., átti sjötugsafmæli; hefir hann látið sig skipta vestur-íslenzk félagsmál, en er þó kunnastur fyrir víðtæka starfsemi sína á sviði tónmenntarinnar og sem framúrskarandi píanó-kennari: hafa margir nemenda hans unnið námsverðlaun og getið sér frægðarorð með öðram hætti. 3. sept.—Lögðu þau Hallgrímur læknir og frú Helga Haraldsdóttir Björnsson, sem dvalið höfðu árlangt í Win- nipeg og unnið sér þar miklar vinsældir, af stað áleiðis til Islands; hafði læknirinn verið við framhaldsnám vest- an hafs, en hann er héraðslæknir á Akranesi. 6. sept.—Blaðafregn skýrir frá því, að Þorbjörg Dýr- leif Árnason (dóttir séra Árna Jónssonar, prófasts að Skútustöðum og Hólmum, og Auðar Gísladóttur), sem um margra ára skeið hefir stundað hjúkrunarstörf í Se- attle, hafi nýlega lokið meistaraprófi í hjúkrunarfræði við University of Washington með ágætri einkunn; hún lauk Bachelor of Science prófi við sama háskóla árið 1941. 9. sept.—Dr. Haraldur Sigmar, forseti Kirkjufélagsins lúterska og um aldarfjórðungs skeið prestur íslenzku safnaðanna í N. Dakota, settur inn í embætti sitt sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.