Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 66
66 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 1 því skyni er hver félagsmaður skyldugur til að láta félagsstjórnina vita, hversu skrifa skuli utan á bréf til hans, og skýra henni frá, jafnskjótt og þess er kostur, sér- hverri breyting, er á því verður. Sá, er þetta vanrækir, greiði sekt eftir því, sem félagsstjómin ákveður, frá 5 centum til $1.00, og skal hann hennar úrskurði hlíta í bráð; en skjóta má hann máli sínu til fundar. Skrifari heldur ennfremur bréfabók og dagbók og varðveitir vandlega öll skjöl félagsins: Hann annast og skrásetning allra bréfa og skýrslna, er félagið sendir frá sér. Forseti ritar undir öll bréf félagsins ásamt skrifara. 10. grein Féhirðir heimtir inn allar tekjur félagsins og varð- veitir, það eitt borgar hann út, er forseti ávísar. 11. grein Félagið kýs sér fulltrúa svo marga og á svo mörgum stöðum, sem nauðsynlegt þykir. Þessa menn velur stjóm félagsins. Fulltrúar skýri stjóminni einu sinni á ári eða oftar frá ástandi allra Islendinga í hvers eins bygðar- lagi. ... Samþykt á fundi Islendinga í Milwaukee 2. dag ágústmánuðar 1874, á minningardag þúsund ára bygg- ingar Islands. Jón Ólafsson skrifari. O O O Þessi lög hins fyrsta félags Islendinga í Vesturheimi, er stofnað var, eins og lögin sjálf bera með sér, samtímis og þeir héldu fyrsta þjóðminningardag sinn vestan hafs, 2. ágúst 1874, em hér prentuð eftir sjálfu fmmritinu, með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.