Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 33

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 33
ALMANAK 33 (B.A.) með frönsku að aðalgrein. Síðan hélt hún áfram námi og tók meistarpróf (M.A.) í írönsku (með ritgerð um Moliere) 1912. Hún hafði þá þegar fengist nokkuð við kennslu í miðskólum, og meðan hún var að lesa til prófs kenndi hún byrjenda-frönsku í háskólanum. Þegar stríðið skall á kenndi hún þýzku og frönsku í miðskóla i Palo Alto, California. En með því að þýzka var þá lögð niður sem skólanámsgrein, þótti henni ekki ráðlegt að binda sig við skólakennslu, heldur tók hún boði herstjóm- arinnar í Washington, D.C., er þá var að auglýsa eftir skjalaþýðendum. Réðst hún austur þar og vann sem skjalaþýðandi næstu 14 árin. Þar kynntist hún manni sín- um Mr. John W. Perkins, og unnu þau saman sem þýð- endur, þar til kreppan kom, og giftum konum var ekki leyft að hafa störf á hendi, ef bændumir höfðu atvinnu. Varð Mekkin þá að segja af sér störfum og hefur hún verið húsfreyja aðeins eftir það. Bóndi hennar er nú skrifstofustjóri á skjalaþýðenda-skrifstofunni í Utanríkis- ráðinu (Chief of the English Section, Central Translating Division, Department of State). Munu þau fá Evrópu- málin, sem þau hjón hafa ekki fengist við að þýða. Mekkin Gunnarsdóttir fór til Islands 1930 á sama skipi og sá, sem þessar línur ritar. Urðu þar fyrstu kynni okkar, en síðan hittumst við nokkuð oft, því skammt er milli Baltimore og Washington. Þegar hún varð að segja af sér atvinnunni mun eg hafa stungið upp á því við hana að þýða úrval af íslenzkum smásögum á ensku; var hún þess eigi ófús, þar sem hún hafði þá ekki annað þarfara að gera í bíli. Þýddi hún nú nokkrar smásögur og kom nokkrum þeirra á framfæri í American-Scandinavian Review, þar á meðal “Tófuskinn- inu” eftir G. G. Hagalín. Var það fyrsta sagan, sem út kom (1936). Miklu fleiri sögur átti hún þó í fómm sínum og komu þær í góðar þarfir, þegar prófessor Richard Beck fór að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.