Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 79
ALMANAK 79 prestur íslenzka safnaðarins í Vancouver, B.C., af séra Runólfi Marteinsson, við fjölmenna og virðulega guðs- þjónustu. Meðal annara presta er tóku þátt í athöfninni voru séra Harald S. Sigmar, Seattle, og séra Guðmundur P. Johnson, Blaine, Wash. 11. okt.—Blaðafrétt greinir frá, að Sigrid Margaret Bardal (dóttir Paul fylkisþingmanns og Oddnýjar Sigríðar Bardal (látin) í Winnipeg hafi hlotið námsverðlaun við hljómlistardeild Manitoba háskóla fyrir óvenjulega túlk- un og tækni í píanóspili. 13. okt.—Átti dr. Sveinn E. Björnsson í Árborg, Man. sextugsafmæli. Hefir hann tekið mikinn þátt í opinberum málum, bæði málum kirkjufélags síns og þjóðræknismál- um, og meðal annars verið vara-forseti Þjóðræknisfélags- ins. Stuttu síðar fluttu þau hjón, dr. Sveinn og frú Marja, alfarin frá Árborg, og voru þau kvödd með mjög veglegu og fjölsóttu samsæti af hálfu bygðarbúa. 15. okt.—Við fylkiskosningar í Manitoba hlutu þessir Islendingar kosningu: Dr. S. O. Thompson, Riverton, í Gimli kjördæmi; Chris Halldórsson, Eriksdale, Man., fyrir St. George kjördæmi, og G. S. Thorvaldson, K.C., í Winnipeg, endurkosinn. Okt.—1 þeim mánuði kom út bókin “Lutherans in Canada”, eftir séra Valdimar J. Eylands, prest Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, ítarlegt rit og innihaldsríkt, og brautryðjandaverk, því að hér er um að ræða fyrstu heildarsögu lútersku kirkjunnar í Canada: hefir bókin hlotið mjög góða dóma. 6. nóv.—Thor Thors, sendiherra Islands í Washington, tilkynnir, að Þórhallur Ásgeirsson, sem starfað hafði við sendiráðið í full þrjú ár, hafi látið af starfi sínu sem sendi- ráðsritari og tekið við fulltrúastöðu í utanríkisráðuneytinu í Reykjavík. Ennfremur, að skipaður hafi verið aðstoðar- maður við sendiráðið Ólafur Björnsson lögfræðingur (sonur Sveins Bjömssonar forseta og frú Georgíu Björns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.