Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 54
54 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Dr. Johnson er ekki síður mannkostum búinn en hæfi- leikum. Hann er ljúfmannlegur og skemtinn heim að sækja. Hefir komið sér vel hvar sem leið hans lá, allt frá bamsaldrinum og fram á elliár.—Það sem eg hefi eftir hann séð á prenti ber vott um trúað og kristilegt hugar- for og andlegt víðsýni. Rithátturinn myndarlegur og blátt áfram. Frú Johnson er af innlendum ættum, Alice Piper að frumnafni, dóttir verzlunarmanns í Tabor. Hún er merk- iskona vel mentuð; vinnur mikið að kristindómsmálum. Þykir hún hafa veitt manni sínum hinn bezta stuðning í öllu starfi hans. Þau eiga tvær dætur, báðar giftar. Systkini dr. Johnsons em þrjú á lífi: Hallgrimur John- son, umsjónarmaður stórbygginga í Watertown í Suður Dakota; Mrs. Kristín Josephson, búsett í sama bæ; hún skrifar oft í íslenzku-blöðin undir nafninu “Kristín í Wa- tertown”; og Guðlaug, Mrs. Gilliland, sem nú býr í borg- inni Washington, vel mentuð kona. Nú er þessi landi vor seztur í helgan stein, sem kallað er, eftir langt og gott æfistarf; en iðjulaus mun hann aldrei verða svo lengi sem honum endast ár og kraftar. Hann flytur messur og gjörir önnur prestsstörf við og við; þess er nú þörf, segir hann. Síðustu árin hefir hann verið að semja bók, sem nú er nýlega komin út; það er saga Congregationalista í Iowa rdci á næstliðnum hundrað ár- um. Heitir hún The First Century of Congregationalism in Iowa. Dr. Johnson hefir fengist nokkuð við sálmakveðskap. Hann er nú að safna þeim ljóðum í kver, sem líklega verður gefið út áður en langt líður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.