Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 50
Dr. P. Adelstein Johnson. Eftir séra Guttomi Guttomisson. Nokkrir ágætismenn íslenzkir hafa orðið viðskila við landa sína hér vestan hafs. Þeir eru sumir nærri því gleymdir Islendingum, og hafa þó getið sér góðan orðstír í annara garði. Einn af þeim mönnum er kirkjuhöfðing- inn P. Adelstein Johnson, D.D., fyrmm yfirmaður (State Superintendent) Congregationalista suður í Iowa. Hann heitir íslenzku nafni Pétur Aðalsteinn Þorkels- son og er fæddur 10. dag desembermánaðar, 1868, að Hálsi í Svarfaðardal. Foreldrar hans voru hjónin Þorkell Ingimundarson og Sigríður Guðmundsdóttir. Ingimund- ur faðir Þorkels var Ögmundsson, en kona Ögmundar og amma Þorkels var Guðríður, dóttir séra Jóns Þorláks- sonar skálds að Bægisá. 1) Dr. Johnson er því fimti maður frá séra Jóni. Foreldrar Péturs bjuggu tvö ár að Kleif á Árskógaströnd, en fluttu þaðan vestur um haf til Winni- árið 1876. Um haustið hóf Pétur sinn námsferil á skólum þessa lands, þá átta ára gamall. Á þeim áram hirtu enskumælandi menn mjög lítið um stöfun eða framburð á útlendum nöfnum; þeir höfðu þau í skopi; gáfu oft útlendingum önnur nöfn, rétt út í bláinn, einkum ef börn eða unglingar áttu í hlut. Margir Islendingar breyttu nöfnum sínum til að komast hjá vandræðum. Höfðu þá stundum tvö heiti, annað í sinn hóf en hitt hjá “enskum”— líkt og átt hefir sér stað víða um heim í sambýli þjóðflokka, bæði að fomu og nýju. Heyrt hefi eg, að foreldrar Péturs tæki nafnið Johnson 1) “Það, sem hér er sagt um ætt dr. Johnsons, er haft eftir systur hans Kristínu, en hún hefir það eftir móður sinni, sem var skýrleikskona. En hér um slóðir eru nú engin gögn til frekari rann- sóknar eða sannprófunar á því máli.” — G.G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.