Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 71

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 71
ALMANAK 71 Nýja-lslandi og var fagnað með virðulegri og fjölsóttri samkomu að Gimli. Jón K. Laxdal kennari hafði sam- komustjórn með höndum, en Hjálmar A. Bergmann dóm- ari ávarpaði hina tignu gesti fyrir hönd fslendinga í Canada. Er þetta í þriðja sinn, að Landstjóri Canada heimsækir Gimli; Dufferin lávarður kom þangað 1877 og Tweedsmuir lávarður haustið 1936. I. maí—Átti Jón J. Bíldfell, fyrrv. ritsjóri “Lögbergs”, 75 ára afmæli. Hefir hann komið mikið við sögu íslend- inga í Vesturheimi með þátttöku sinni í félagsmálum, bæði kirkjumálum og þjóðræknismálum; verið forseti Þjóðræknisfélagsins oftar en einu sinni, einnig vara-for- seti þess og ritari. II. maí—Við uppsögn Saskatchewan-háskóla luku ungmenni af íslenzkum ættum eftirfarandi prófum: Ólafur Eggert Laxdal (sonur Mr. og Mrs. T. E. Laxdal, Kuroki, Sask.), fyrrihluta prófi í læknisfræði, stundar framhaldsnám á Toronto háskóla. Conrad Gíslason (sonur Mr. og Mrs. Oscar Gísla- son, Leslie, Sask.), hlaut annars árs námsstyrk í bú- fræði. Barbara Rose Ólafson (dóttir Mr. og Mrs. Thor- steinn Ólafson, Unity, Sask.), vann verðlaun í hús- stjórnarfræði. Tvær aðrar íslenzkar stúlkur gátu sér einnig frægðarorð þar við háskólann: Aldís Peterson (dóttir Mr. og Mrs. Ben Peterson, Saskatoon, Sask.), er hlaut verðlauna-bikar fyrir íþrótta-starfsemi sína og forystu í félagsmálum stúdenta; og Lilja Kristjánson (dóttir Mr. og Mrs. Hákon Kristjánson, Wynyard, Sask.), er skarað hafði fram úr í kappræðum bæði innan háskól- ans og í samkeppni við aðra háskóla. 18. maí—Sæmdi Manitoba-háskóli dr. Thorberg Thor- valdson, prófessor í efnafræði við fylkisháskólann í Sask- atchewan, heiðursdoktors-nafnbót í vísindum (Doctor of
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.