Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 39

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 39
ALMANAK 39 Þá er að geta tveggja skrifstofustúlkna, systranna Adeline og Mildred J. Asbjomson. Þær eru fæddar í Ivan- hoe, Minnesota, Mildred 17. nóvember 1907 og Adeline 16. október 1917. Var faðir þeirra Walter J. Asbjomson, sonur Jósefs Ásbjörnssonar og Kristínar Valdimarsdóttur: þau hjón voru bæði vopnfirzk. Kona Walters, móðir þeirra systra, var Oline Bang, fædd í Björkum, Danmörku. Þau hjón, Walter og Oline áttu líka þrjá sonu Virgil (f. 1904), Wallace (f. 1906) og Carvel (f. 1908). Mildred kom til Washington í apríl 1931, en systir hennar ekki fyrr en í mars 1939. Síðan hafa þær báðar verið skrifstofustúlkur í Utanríkisráðinu (State Dept.). Þorgerður Ingibjörg Erickson var fædd í Winnipeg 28. september 1922. Foreldrar hennar vom Friðrik Jó- hann Eiríksson, fæddur að Svold, N. Dakota og Geirtrú Valgerður Þórðardóttir, fædd í Winnipeg (1899). For- eldrar Friðriks Jóhanns vom Sveinn Eiríksson og Guðrún Halldórsdóttir; þau vom bæði fædd og upp alin í Reyk- hólasveit í Breiðafirði. Móðir Halldórs (föður Guðrúnar) var Guðrún, föðursystir Matthíasar Jochumssonar skálds. Þau Sveinn og Guðrún fluttust frá Reykhólum til N. Da- kota 1886. Þau dóu bæði skömmu eftir aldamót. Foreldrar Geirtrúar vom Þórður Helgason, fæddur 1891 á Brúarfossi í Hraunhreppi, Mýrasýslu—fór ungur drengur vestur með foreldmm sínum,—og Halldóra Kristín Geirsdóttir Gunnarssonar prests Gunnarssonar í Laufási. Móðir Geirs var Jóhanna Gunnlaugsdóttir Briem. Hall- dóra Kr. Geirsdóttir var fædd á Raufarhöfn og fór með foreldrum sínum vestur um haf 1893. Þorgerður kom til Washington, D.C. 1942 til að vinna á skrifstofu hjá brezkum foringja. Hún var sú eina af skrifstofustúlkunum í Washington, sem skrifaði nokkuð um sjálfa sig og hvernig henni líkaði lífið í þessum mikla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.