Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 57
ALMANAK 57 að festa svefn, birtist honum enn á ný hin sama sýn. Er svipurinn afskaplega fölur og ekki eins ægilegur og áður. Mælir hann þá þessum orðum.— “Far vel Inverawe. Farvel, þar til við mætustum við Ticonderoga.” Þetta einkennilega og óþekta nafn, festist í huga Campbells, og varð honum ógleymanlegt. Nokkru eftir þenna atburð, gekk hann í 42 herdeild- ina, sem nefnd var “Black Watch”, er átti að gæta laga og reglu í fjallabvgðum Skota. Hann varð síðar major deildarinnar. Einum tveim árum síðar, hefst stríðið í Ameríku, og herdeildin var send þangað. Vakti það Campbell nokkurar áhyggju siðar meir, er deildin fékk skipun um, að fara tií Ticonderoga og vera með í á- hlaupinu á Virkið. Félögum hans var kunn sagan um áður nefnd fyrirbrigði. Kom þeim saman um, að friða huga hans um stund og sögðu honum er á staðinn kom. “Þetta er ekki Ticonderoga. Það er Fort George.” Um morguninn kom hann til þeirra með þungum áhyggju svip, og segir. “Eg hefi séð hann. Þér hafið svikið mig. Þetta er Ti- conderoga. Eg dey í dag.” Og það var sannmæli. Það er sögulegur sannleikur, að Campbell misti lífið í þessari orustu. Handleggur hans var molaður af byssu- skoti. Hann var fluttur til Fort Edward, þar sem hand- leggurinn var tekinn af honum, og hann dó þar, 17. iúlí 1858. Sonur hans, Alexander, særðist hættulega í þessari orustu. Hann komst lífs til Skotlands og andaðist í Glas- gow Rúmu ári eftir þessa orustu, voru Frakkar algjör- lega sigraðir í orustunni á Abrahams völlum og Canada gekk Bretum á hönd, og hefir síðan verið hluti af brezka veldinu. Nóttina eftir orustuna við Ticonderoga, er sagt frá því. að fóstbróðir Duncan Campbells, er heima var í Kastala hans á Skotlandi, hafi sofið í herbergi í Kastalan- um ásamt ungumsyni sínum, en þó ekki í sama rúmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.