Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Side 6

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Side 6
I þriðja dálki er tðiuröó, sem synír hvern tíma og mfmítti túngl er hœst á hverjum tlegi; þar af má marka sjáfarföll, fl<5ð og fjörur. í yzta dálki til hægri handar stendr hið forna íslenzka tíma- tal; eptir því er árinu skipt í 12 mánuði þrítugnætta og 4 daga umfram, sem ávallt skulu fylgja þriðja mánuði sumars; í því tali er aukið viku fimta eða sjötta hvert ár í nýja stfl; það heitir sumarauki eða lagníngarvika. Merkidagar íslenzkir eru lier taldir eptir því; sem menn vita fyllst og rettast. Árið 1885 er Sunnudags bóksíafr: D. — Gyllinital V. Mílli jóla og löngu föstu eru 7 vikur og 3 dagar. Lengstr dagr í Reykjavík 20 st. 54 in., skemmstr 3 st. 58 m. Myrjlvak. þessir myrkvar verða á árinu 1885: 1) Sólmyrkvi hríngmyndaðr 16. Marts eptir miðjau dag. Myrkvinn hefst í Reykjavík kl. 4. 29', en endirinn kl. 6. 43' shst ei þar sdl rennr kl. 6. 2'. Myrkvinn er miðmyrkvi að sýn í Græulandi og nyrðst í Ameríku. 2) Túnglmyrkvi að nokkru 30. Marts eptir miðjan dag, er hvergi shst á Islandi. 3) Almyrkvi á stílu 8. Septembcr eptir sólarlag. Myrkvi þessi shst aðeins á suðrhorni Ameríku og í Nýja Hollandi. Br miðmyrkvi á Nj'ja Sjálandi. 4) Túnglmyrkvi að nokkru 24. Septomber fyrir miðjan dag. Hefst í Reykjavík kl. 4. 47', en sól kemr upp hbrum bil stundu síðar, svo hvorki miðju kl. 6. 21' nb lok kl. 7.54' verðr að sjá.

x

Almanak fyrir hvern mann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.