Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 23

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 23
Mars sfest ei fim fýrstu mánuði ársins. Hann er á austrleið í miðjum Júní, er liann aptr komr í ljds, og þá í þjórsmerki, sem liann skilr við f Júlímánaðar lok. Jmð sem eptir er árs fer hann um tvíbura, krabba og ljón og er í árslok nær höfði meyjar, en skín um allau þenna tíma ei með neinum frábærum ljóma. Fer hann 4. Nóvember framhjá Regúlus, mælistigi fyrir norðan, og gengr hæzt 6. Decembcr kl. 6 fyrir miðjan dag. Jiíjnter kcmr í árs byrjun upp kl. 81/* eptir miðjan dag og er á vestrfBrð í ljónsmerki. Seinast í Fehrúar gengr hann hæitt um miðnsétti og sfest þá alla ndttina, en 15. Marts fer hann einu mælistigi fyrir norðan Regúlus. Vestrferð hans seinkar meir og meir til þess í Apríl, er hann nemr staðar og fer síðan um ljón í gagnstæða átt, svo að hann fer aptr framhjá Regúlus seinast í Maí. Seinast í Júní gengr hann undir um miðnætti, en síðan æ fyrr og fyrr vg veldr það, að hann hverfr alveg sýnum um næstu mánuði. Seinast í September má aptr sjá hann um morgna og er þá á austrleið í ljónsmerki, sem hann skilr við fyrst í Nó- vember og leggr þá leið vestr um meyjarmerki. Fyrst í Nóvember kemr hann upp kl. 23/4 nætr, cn seinast í December um miðnætti Satúrnus sest í Janúar alla ndttina og gengr þann mánuð. undir kl. 8 morguns, en um næstan tíma æ fyrr og fyrr, svo að hann seinast í Marts shst ei lengr enn til kl. 3 nm nótt, seinast f Apríl til ki. 1 og í miðjum Maí til miðrar nætr. í Júní hverfr hann sýnum, en fer í Júlí aptr að koma fram um morgna fyrir sólaruppkomu og sest síðan frá Ágúst til ársloka alla nóttina, gengr hær-t um miðnætti seinast i December. I upphafi árs er hann á vestrferð í |>jórsmerki, nomr staðar í miðjum Febrúar og heldr svo austr, Hann gengr í Apríl og Maí milli bornstiklanna inn í bræðramerki og heldr þar til það sem eptir er árs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.