Almanak fyrir hvern mann

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Qupperneq 29

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Qupperneq 29
Eiríkur Jviagnússon. Sá landi vor, sem vér minnumst lifer með rnynd og æflágripi, hefir að visu áunnið sér landsrétt og lífsstöðu í öðru riki og afiað sér þar virðingar ogframa með dugnaði sínum, gáfum og óþreytandi starfsemi, en þrátt fyrir það að liann liefir alið aldur sinn um margra ára tima í öðru landi og innan um tóma útlendinga, þá hefir hann samt ávalt tekið innilega hlutdeild í öllu því, er snertir ættland hans, haldið uppi svörum þess, þegar máli þess var hallað erlendis, og meira að segja komið fram sem hjargvættur þess með ráði og dáð, þegar mest lá á, eins og öllum mun vera kimnugt. Vér eigum ekki svo margt af slikum íslands sonum, og ætti oss því að vera þeim mun liægra að minnast þeirra fáu, sem eru, með mak- legri virðingu og þakklátsemi. Eiríkur Magnússon er fæddur 1. fehr. 1833 að Berufirði eystra. Foreldrar hans voru Magnús Bergsson, nú prestur að Eydölum, og Vilborg Eiriksdóttir Benidikt.ssonar, hreppstjóra að Hoffelli í Hornafirði; föðurætt hans er í beinan karllegg frá Lopti rika og móðir lians (j- 1862) var einnig vei ættuð. Frá fimta til sextánda árs var hann að Stöð i Stöðvarfirði og urðu þeir átthagar lionum svo kærir, að hann segir að „Stöðvardalur sé sá sólskins- blettur endux-minningarinnai-, sem aldrei dragi íyrir“. 1849 fór hann í skóla og var alla skólatið fi-emur heilsu- lítill; tók hann þar góðum framförum þegar á alt er litið, en reyndar var hann eigi mjög iðinn við skóla- námið, heldur las hann margt annað þar fyrir utan; fór þegar snemma að bera á þvi, að hann væri einkar vel lagaður fyrir málin og hneigðist að almenm-i ment- un. 1856 útskrifaðist hann úr skóla og 1856—57 var liann barnakennari á ísafirði. 1857 fór liann á presta- skólann og skrifaðist þaðan út með lofi 1859. Sama ár gokk hann í skrifstofu- þjónustu hjá Vilhjálmi Finsen, er þá var land- og hæjarfógeti og hélt við þau störf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.