Almanak fyrir hvern mann

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Qupperneq 41

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Qupperneq 41
35 John Stuart Mill. Maður nefndist James Mill og var af fátæku fólki kominn. Aðalsmaðr nokkur Sir John Stuart styrkti hann til náms og las linnn um hríð guðfræði í Edinhurgh, en fókk von bráðara nóg af þvi námi og hætti við það. Tók hann aldrei neitt lærdómspróf, en fluttist til Lund- úna og liafði ofan af fyrir sér með því að rita fyrir hlöð og tímarit. Meðal annars gaf hann dt Indlandssögu, merkilegt rit og mætavel skrifað. Um þetta leyti hafði Austindía-fólagið einkaleyfi til verzlunar á Indlandi og full valdstjómarráð yfir landinu; hélt það þeim til árs- loka 1857, og var stjórn sú kölluð „ The India house“. Félagið fór miðlungi vel með valdi sínu, og hafði James Mill ámælt þvi hlífðarlaust og harðlega í Indlandssögu sinni. En í stað þess að höfða meiðyrðamál móti hon- um (eins og gjört mundi hafa verið, hefði þetta verið á íslandi), þá buðu forstjórar félagsins honum emhætti i félagsstjóminni, og sté hann þar síðan frá einu emhætt- inu til annars, hærra og hærra. Jamos Mill roit þjóð- meganfræði og ýmis heimspekileg rit, og hann var einn af hölztu stofnendum háskólans i Lundúnum. Ilann var mikill aldavinr ins nafnkunna lögfræðings og heim- spekings Jeremy Bentham’s. Hann hafði verið efnalítill í fyrstu, en græddi fó í embættisstöðu sinni, því tekjur hans urðu þá miklar. Þegar honum fæddist sonr (20 mai 1806), þá lét hann hann heita eftir velgjörðamanni sínum Sir John Stuart, og þvi bar sveinninn nafnið John Stuart Mill. Snemma har á inum frábærustu gáfum hjá sveini þessum; og bæði fyrir þá sök, og svo af þvi að James Mill hafði ekki ráð á þvi að veita honum aðra þá kenslu, er jafn- góð væri, þá annaðist hann sjálfr uppeldi og kenslu sonar síns. Bentham veitti sveininum og upp- eldi hans ina mestu athygii, og í bréfi, sem James Mill reit honum 1812, biðr hann Bentham að taka sveininn að sér, ef sín skyldi við missa áðr on „veslings drengr- inn“ væri kominn á legg; „þá getum við, ef til vill, búizt við, að fá þann eftirmann, þar sem hann er, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.