Almanak fyrir hvern mann

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Qupperneq 43

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Qupperneq 43
37 enda jók hann þekkingu sína alla æfi, syo sem liver sannr vísindamaðr gjörir. Sem merki þess, hve hráðþroska J. St. M. var og livert álit hann liafði unnið sér þegar á ungum aldri hæði fyrir lærdóm og skarpskygni, er vert að geta þess, að inn mikli spekingr Bentham, sem þá var orðinn mjög aldrhniginn (f. 16/2 1748, f % 1832), svo að hann treystist eigi að leggja sjálfr síðustu hönd á ið fræga rit sitt „Bationale of Judicial Emdence“ („meginreglur um sannanir í réttarfari11) og húa það undir prent.un, fól J. St. M. að gefa það út og semja skýringar og athugasemdir við það. Ritiö kom út 1827 og vakti starf J. St. Mills almenna eftirtekt á sér, enda var Bent.bam rnjög ánægðr með það. Ið fyrsta stórvirki Mills var „Hugsanfræði11 hans („A System of Logic“); hún kom út 1843. Um hana segir J. H. Levy: „In ómetanlega ‘liugsanfræði’ Mills gjörði al- gjörða byltingu í þeirri fræði. Áðr var öll liugsanfræði ^syllogistisk’; öll hugsun var eftir inni eldri kenningu fólgin í þvi, að álykta frá almennum setningum til ins einstaka, og annað sögðu menn að gæti ekki átt sér stað; jnduktiv’ liugsanfræði væri óliugsanleg. Mill kollvarpaði þessum kenningum. Hann sýndi, að öll hugsanfræði hvílir á ,indúktwn’, þ. e. á rökleiðslu frá inu einstaka til ins al- menna. !Nú fór Mill að hneigjast meira að þjóðmeganfræði, og 1844 kom út bók hans, er hann nefndi „Essays on Some Unsettled Qvestions of Political Ecommyu (þ. e. þættir um ýmis vafamál í þjóðmeganfræðinni); og 1848 kom út in mikla og fræga „Þjóðmeganfræði11 hans („Prináples of Political Economy"). Sú hók er enn eitt helzta liöfuðrit, sem til er, i sinni grein. Af inum mörgu pólitísku ritum J. St Mills skal eink- um nefna „Considerations on Representantive Govermnent" (um þing og fulltrúastjórn) 1861, en um fram alt bók hans „Umfrelsið11 („On liberty") 1850. Um hana hefir það sagt verið og við hana loðað, að hún væri „guðspjall nitj- ándu aldarinnarÞessi bók er í fimm kapítulum. Fyrsti kapituli er inngangr. Annar kapitulinn er um hugsan- írelsi og málfrelsi. Þriðji kapítuli er um hegðanfrelsi eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.