Almanak fyrir hvern mann

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Qupperneq 57

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Qupperneq 57
51 kúratóra,“ doktóra, lirossaprangara og handve rksmenn, sem alt af lofa svo góðu, en aldrei standa við orð sín, og mundi þeim vera hægðarleikur að ljúga sig inn í Slæp- inga-land. Sú, sem þar vill lærður heita, verður að hafa gengið í skóla hjá einliverjum drussa. Þess konar stúdentar munu og vora til, ef vel er leitað, hér 4 landi, en þeir fá hvorki þökk né heiður. Þar að auki verður liann að vera let- ingi og átvagl, og eru hér þrjár fagrar listir saman komn- ar. Eg þekki einn eða tvo og kannske fleiri hérna, sem gætu orðið prófessórar hvenær sem vera skyldi. Hver, sem er starfsmaður, hver, sem gjörir ið góða og forðast ið illa, hann verður óþokkaðm- og svívirtur af öllum landsbúum og flæmdur i útlegð. En sá, sem er fúrtur og fáfræðingur, heimskingi og hrokagikkur, hann verður þar í landi talinn sannur aðalsmaður og sæmdur með krossum, stjörnum og heiðurstitlum. S4, sem ekki kann nokkurn hlut nema að sofa, éta, drekka og spila, er gerður að greifa. En sá, sem þjóðin eptir alsherjarleg- um atkvæðarétti kemur sér niður 4, að sé latastur allra og óduglegastur til als góðs, hann verður konungur yfir öllu landinu og fær stórkostlegan lífeyri. Nú vitið þið, hvernig Slæpinga-land er. Hver, sem þangað vill ferðast, en þekkir ekki veginn, getur spurt. einlivern blindan; málleysing er líka gott að spyrja, því hann segir víst aldrei rangan veg. En umhverfis alt landið er fjallhár múr úr hnausþykk- um hrísgrjónagraut. Vilji nokkur komast inn eða út aptur, þá verður hann fyrst að éta sig þvert í gegnum múrinn. Hversvegna er bangsi snubbóttur fyrir emlann ? (ÞjóSsaga). Björninn mætti einu sinni tóu, sem kom 4 móti honum og bar fiskibagga i kjaptinum; „hvaðan heflr þú fengið þetta?“ sagði hjörninn. „Jeg hef fiskað það, herra bangsi!“ Þ4 þókti birninum líka gaman að læra að fiska og bað tóu segja sér, hvemig hann ætti að fara að. „Það er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.