Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Síða 58
52
lítill fræknleikur fyrir þig,“ sagði tóa, „og auðlærður.
Þú þarft ekki airnað en að fara út ú isinn og berja vök
á hann og hengja svo rófuna niður i vökina og halda
henni þar mjög lengi; en þú m/itt ekki hirða um þó þig
sviði lítið eitt i liana, þvi þá er fiskm-inn að bita, og
þvi lengur sem þú heldur rófunni niðri, þvi fleiri fiska
fær þú. En síðan átt þú að kippa henni snarplega upp.“
Björninn gjörði eins og tóa hafði sagt og hélt rófunni
lengi niðri, þangað til hún fraus fast við ísinn, en þegar
hann kipti henni til sfn og ætlaði að ná henni upp úr
fsnum, slitnaði hún í sundur, og þvf er bangsi snubb-
óttur fyrir endaim.
l]m hæusna eldi.
Til þess að liæus beri sem mestan arð, þaB er að segja: verði feit
til frálags eða verpi vel, er uauðsyulegt að þeim sé valið bentugt
fóður og geflð á réttaa liátt. f þvl efni ber einkum að gæta
þessara atriða.
1. Varphæns þurfa meira fóður og óta meira enn önnur hæns.
2. Korn er ið eðlilega fóður fyrir hæns, en Jafnframt lika grænmeti,
ormar og hjöt.
3. Það er gagnlegt að skipta til með ýmiskonar fóðui', en ekki er gott
að blanda sanian ýuiÍHlaiiiar korni, þvi dýrin tina það úr, sem þeim
fellur bezt, en liitt láta þau liggja eptir og skemmast.
4. Blautfóður, deigfúr möluðu korni með ýmsu viðbleudi, og korn-
fóður, hart eða uppbleytt, má gefa til sldptis.
5. IB bezta til blautfóðurs eru hafragijón eða haframjöl, gott hveiti,
úrsigti að jöflium hluta blandað byggmjöli, og má þar við einnig
blanda bleyttu brauði, soðnum kartöflum og róíúm. Gróftmalaður
mæs eða mæsmjöl fitar of mjög og má þvl aldrei notast eingöngu
lianda varpliænum: grófmalaður mæs er beztur að liveldi og til
afbreytingar frá öðru.
6. Á blautfóður, sem tilbúið er úr kartöflum og mæs, á, einkum ef
kalt er veður, að hella volgu vatni, en sjóðandi vatni á mjöl og
úrsigti. Það má samt aðeins hella litlu vatni á það svo það digni
vel 1 gegn, og má þá fletja það 1 köku og kasta þvf 1 molum
fyrir hænsnin.
7. Bezta og ódýrasta fóður fyrir varphænur þykir erlendis vera
bóhhveiti, þar næst gott bgggt gildir hvitir hnfrar eða óskemt smá-
hveiti. Bygg, sem lugt er t bleyti, þangað til það „splrar“ eða
skýtur frjóöngum, er gott til afbreytingar, hefir ágæta verkun
og er ljúfmeti fyrir hænsnin.
8. Til að auka og örfa eggjamagnið á og að gefa kænsnum hjötfólur
með fram, einkum að vetrarlagi, en á sumrin er það óþarft þegar
þan eru úti við og geta aflað sér oi-ma.