Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Qupperneq 59
53
9. Ekki akal gefa hœnsunum meira föSur, en þau éta með góðri lyst.
Þrjú mál á dag er nóg, fyrst á morgnana, svo um miðjan dag,
og seinast að kveldi fyrir svefntima. Miðdegis-fóðrið má vera
minna úti látið og léttara, morgun-fóðrið helzt eitthvert hlautfóður,
og að kveldinu kom.
10. Vðr töldum áður jurtameti með hinu eðlilega hœnsnafóðri, en auð-
vitað þarf ekki að gefa hænsnum það & sumrin, er }>au afla þess
sjálf. Erlendis gefa menn j>eim j>að einnig á vetrum saxað eða
blandað við blautfóðrið. Eófur má og saxa fyrir liænsni á vetrum
eða liengja }>ær upp I hænsnahúsum, j>ar sem j>au ná til ]>eirra og
geta kroppað i j>ær.
Hversdagsleg- lieilræði.
Regla fyrir meSferð á steinolíulömpum. Slökkvi maður
steinolíulampa ofan að með ]>ví að blása á logann, þá.
getm- það verið Iiættulegt. Sé olíu-geymirinn nefnilega
tómur nokkuð niður 4 við, þá er liætt við að tóma rttmið,
sökum liitans á oliunni, geti verið fuit af eldíimu gasi.
Vilji nú svo til, að kveikurinn í brennaranum sé of mjór
og fylli ekki pipuna alveg, þá blæs maður loganum niður
á við gegnum ið tóma rúm. Þá kviknar í gasinu, svo
það sprengir olíugeymirinn; með það sama kviknar i
inni lieitu olíu og rennur bún út yfir fötin og gólfið og
og livað sem fyrir verður. Viiji maðtu' siökkva á stein-
olíulampa alveg hættulaust, þá skal snúa kveikinn niður
að efsta barmi pipunnar, en ekki lengra, þvi ella getur
loginn læst sig niður í geymirinn og valdið sprengingu;
blæs maður svo 4 logann, og slekkur hann að neðan gegn-
um draggötin. Þegar svo óhepjiilega vill til, að steinolíu-
lampar velta um eða sprengjast af fyrnefndri orsök, þá
má maður aldrei reyna að slökkva ið logandi rensli
með vatni, heldur með þvi að kasta laki eða tepjji yfir
logann, eða með þvi, að hella yfir hann sandi og salmi-
akspíritus, ef slíkt er fyrir hendi.—Opt, kann raki að vera
i kveikjum, og er því ráðlegt ílivertsinn, er nýan kveik
skal láta í lampa, að þurka kveikinn á heitum ofni.—Stein-
oliulampa með oliunni á ættu menn ekki að láta standa
i sólarbirtu, því olían tapar sér við áhrif sólarljóssins,—
heldur þar sem dimt er.
Aburður á saumavelar og þess k. Til þess hentar vel
spermaeetolía blönduð að */B með steinolíu; olíusæta