Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Síða 61

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Síða 61
55 Sveimar alt í sœld og ró Svo sem lcyst úr dróma, Þá þú faðmar fold og sjó Fríðum töfra Ijóma. Eins og hefði’ eg óskstund liitt Augum hverfur glfja, Lystislotið Itt eg þitt, Ljóssins vetti fría,— Tunglið, tunglið, tunglið mitt, Tak mig upp til skýa! Stgr. Tli. ddj wnaduzi'ivn. Enginn fyrír letilag Löst á mer skal fintia; Her hefi’ eg staðið hálfan dag Og horft á þá, sem vinna. Að liýnia rótt með liendur í kross Og hœgri fót á vinstrí Upp við vegg,—það happa-hnoss Af liyggju lofa’ eg instri. Nú þeir hœtta, hefst upp þá Hvíldar tímabilið, Fyrir starf mitt Halberg hjá Hressing œtti’ eg skilið. Stgr. Tli. Ghillkorn fyrir livern rnann. Maður k einungis að lesa, þegar þrot verður á lians eigin liugsan, sem opt kann fyrir að koma, enda hjá gáf- uðustu mönnum. En að burt vísa sínum eigin, frum- kröptuðu liugsunum, til þess að taka bók í hönd og fara að lesa—það er synd gegn lieilögum anda. (Schopenhauer). Mótlætingar dragast að miklum sálum eins og þrumu- veður að háfjöllum. (Jean Paul).

x

Almanak fyrir hvern mann

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.