Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Síða 69
63
45 awar af potti hveq'um, ef í stœrri flé,tum er flutt, eða
af 8 pelum, ef í flöskum er flutt. — 6; af als konar tð-
baki: 10 aurar af pundi, nema af vindlum 25 aurar af
hveijum 100.
II. Útflvtning8gjald : 10 aurar gjaldast af hveijum
100 pundum af saltfiski eða hertum fiski og af öllum
niðrsoðnum flski nema laxi; 15 aurar af tunnu hverri af
hrognum; 20 aurar af hveijum 100 íiskum, sem út flytj-
ast h&lfhortir, saltaðir eða nýir; 26 aurar af hverri (108
potta) tunnu af síld; 80 aurar af hverjum 100 pundum
af sundmaga og af laxi, og af hverri lýsistuimu.
— Prestsgj'öld, kyrkjugjSld, fátækragj'öld.— Tiund er
tvenskonar: af fasteign og af lausaíe. a) Fasteignartíund.
Af V» hundraði fær prestr, kyrkja og sveitarsjóðr hvert
Vi klnar, af 1 hdr. */» alin hvert, af 2 hdr. 8/i al. hvert,
af 8 hndr. alin, af4hdr. I1/* al., af 5 hdr. l’/a al. Af því,
sem fram yfir er 5 hdr., mundi lögum samkvæmt enga
tíund eiga að greiða af minnu en 5 hdr. fuUum, og þá,
l’/i al. af hveijum 6 hdr. Venjan rnirn þó, og hún æði
gömul, vera, að reikna 2 61. af 6 hdr. til hvers um sig,
2% al. af 7, 21/* af 8, 2»/4 af 9, 8 af 10, 81/* af 11, 8*/*
af 12 hdr. o. s. frv. að sama skapi af hverjum 6 hdr. úr
þvi.—b) Lausafjártíund er %0 álnar af hverju hundraði;
af því sem minna er en 6 hdr., fellr hún óskift til fá-
tækrasjóðs og kallast öreigatiund. Eftir lögum 12. júli
1878, 12. gr., mun eigi skylt, að greiða tiund af minna
fé en heilu hundraði. Vonjan mun þó vera að taka 4/io
al. af fyrsta V* hundraðinu, en sleppa siðan því, er eigi
stendr á hundraði. Nemi lausaféð 5 hndr. eðr meiru
(skiftitíund), þá fær prestr, kyrkja og f&tækrasjóðr sína
*/io álnar hvert af hverju hundraði frá inu fyrsta og
upp eftir, hve hátt sem er.
I. Prestsgjöld. 1) preststíund, svo sem að framan er
sagt.—2) dagsverk skal vinna hjá presti um túnaslátt,
en hann fæðir gjaldanda. Greiða má og dagsverk eftir
verðlagsskrá, ef gjaldandi óskar. Ðagsverk skulu greiða
bændr, sem eru fyrir innan skiftitiund; einnig húsmenn,