Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Page 70

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Page 70
64 lauaameDn og viunuhjú, sem eru innan skiftitiundar og eiga að borga ljóstoll til kyrkju. — 3) lambsfóðr. Hver sá, sem grasnyt beflr, er skyldr að fóðra presti lamb eðr og gjalda bonum m&lbandsbest af góðu heyi og flytja til bans, ella borga lambsfóðrið eftir verðlagsskrá. Úr fóðrum skal fó skíla 10. maí (eldaskildagi). — 4) ofir. Sérbver búsbóndi eðr sj&lfstæðir menn ein- hleypir, sem eiga 20 bdr. i fasteign eða lausafé eða hvorutveggja samtöldu, skulu groiða presti 8 álnir í ofít. En sýslumenu, konunglegir þjónar, kaupmenn og þjónar þeirra, þeir er ekkert tiundbært ffe eiga, skulu í ofír greiða lkr. 83 au. Þiggja má prestr hærra ofít en lög- boðið er, só honum boðið það.—5) Allir lausamenn skulu gréiða presti 60 aura gjald á ári, hvort sem þeir eru dagsverksskyldir eða ekki.—6) Aukatekjivr. Þessi borgun ber presti íyrir prestsverk: liksöngseyrir 6 álnir; íyrir líkræðu „sómasamleg borgun“ að auki, sé hún pöntuð, efla ekkert; fyrir hjónavigslu 6 álnir; fyrir bamsskim 3 álnir; fyrir að leiða konu i kyrkju, ef hann er þess beðinn, 2 álnir, ella ekkert; fyrir bamsferming 12 álnir. Fyrir öll þessi verk, nema liksönginn, mega prestar meira þiggja, ef þeim er gefið það, en kauplaust skulu þeir vinna þau fyrir sveitarlimi og þá, er fyrir fátækt- ar sakir em lausir við sveitargjöld. Enginn líksöngseyrir skal goldinn fyrir sveitarómaga, nema afgangr sé af eigum þeirra, þáersveitin befir sina skuld fengið. Fararskjóta eðr flutning skal veita presti á embættisferðum, en ferða- kaup ekkert. Fyrir bóluvottorð ber prestum ekkert. Fyrir prestseðil 12 aurar. Flest önnur vottorð úr kyrkju- bókum 66 aurar. Af húsmönnum, tómthúsmönnum, dag- launamönnum, hjúum og þvílíkum að oins 33 aurar. Fá- tæklingar skulu öll vottorð ókeypis fá hjá presti. II. KyrJyugjöld. 1) kyrlcjutíund, svo sem áðr er sagt. — 2) Ijóstollr. Heilan ljóstoll (4 pd tólgar eðr andvirði þeirra eftir verðlagsskrá) gjaldi þeir, er bú eðr bús lialda, svo og vinnubjú, gift sem ógift, karlar sem konur; lausa- menn og búsmenn, þeir er eigi balda viunuhjú, gjaldi Ya ljöstofl; þó or enginn skyldr ljóstoll að gjalda, nema hann eigi að minsta kosti ‘/2 hdr. (hvort sem hann tí-

x

Almanak fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.