Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Síða 71

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Síða 71
65 undar það sjálfr eða annar). Venja, sem þessu er gagn- stæð, er heimildarlaus i lðgum. — 8) . allir . lausamenn greiði kyrkju 60 aura á ári. — 4) legkaup S.áLnir fyijr böm yngri en tvsevotr, fyrir alla aðra 6 álnir. Fyrir sveitarómaga ekkert iegkaup, nema prestr hafl fyrst fengið liksöngseyri.—6) kyrkjugjald af húsum, þeim er eigí eru notuð við áháð 4 jörð, 6 aurar af hverjum 100 kr. í virðingarverðinu, greiðist af ábáanda. III. Fátœkra gjöld: 1) tíund, sem áðr er sagt; — 2) aukaátsvar, jafnað niðr af hreppsnefhd eftir eíhum og ástœðum. J. ó. Nokkur læknlsráð. Eftir Dr. med. J. Jónaaaon. 1. Leiðheining til að punta kviðslits-umMðir. Þegar menn panta sjer umbúðir við kviðsliti, þá er ai- veg nauðsyniegt að skýra lækninum eða þeim, sem um- búðimar eru pantaðar hjá, nákvæmlega frá kviðslitinu, svo nmbúðimar fáást mátulegar, og skal þannig farið að: 1) Sjúklingurinn taki hvltan reimarspotta, setji endann á spottanum á þann stað, þar sem bilunin gengur út, og, haldi honum þar; nú skál annar maður fara með reim- ina út á mjöðmina og leggja hana mitt á milli mjaðm- arspaðans og lærhnútunnar og halda áfram heina leið aptur að hryggnum; þar skal marka stryk með bleki á reimina; nú er haldið áfram sömu leið hinu megin, þangað til komið er með reimina að þeim stað, sem byijað var ffá, þar sem sjúklingurinn heldur endanum, og skal þar klyppa hana í sundur; mælir hann nú með kvarða lengd reimarinnar og skrifar það upp. 2) Nú mælir hann aptur ffá þeim stað, þar sem bilunin geng- ur út, og upp á fromstu brún mjaðmarspaðans (randar-. toppiim), mælir lengdina með kvarða og skrifar það upp. 8) Nú mælir hann ffá randartoppnum beint aptur.að hrygg, mælir lengdina með kvarðanum og skrifar það upp. 4) Mælir svo með reiminni frá hryggnum og þvers yfir um að þeirn stað, þar sem byrjað var frá, nfl. þar sem bilunin gongur út; mælir lengdina með kvarð- ; anum og skrifar þáð upp.

x

Almanak fyrir hvern mann

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.