Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Síða 75

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Síða 75
boarg, Holland, Portágal, Rámeníu, Sviss, Egiptal., Kon- etantínopel, Bretland með Indlandi, Bandarikin í Ame- riku — alt fyrir meðalgöngu dönsku póststjómarinnar, nema við pósthásið i Lundánum beina leið. Sjá um þær nánara: Stjómartíðindin 1882, B, bls. 46. J. ó. Gátur (gamlar). 1. Hver er sá eik, sem hefir hundrað greinar, og á hverri groin tólf kvisti, og & hverjum kvisti fjögur hreiður,' og i hverju hreiðri sjö unga, sem bera sitt nafnið hver? 2. Á hvaða tré eru blöðin öðru megin s\ört, en öðru megin björt? 3. Úti bæði og inni er b. ferðum seun, flýgur fjöllum hærra og fellir marga menn; ýtar segja það ekki grand, þolir bæði frost og fják og fer um sérhvert land. 4. Stundum er ég & undan þér, stundum er ég 4 eptir þér og vísa þér veg, þó fer ég aldrei heiman. 5. Hver er sá handarlaus hendur þreytandi, eitt hefir auga í haus ei þó sjáandi; hefir hvatt og blauðt hjá sér bjóðandi, er að ásýnd dautt, en þó hljóðandi ? • ,ý tfsci

x

Almanak fyrir hvern mann

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.