Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Side 77
71
Sumarnótt.
Ásta! Hór er yndislegt að sveima
uppi’ 4 heiði, nóttin er svo blið,
og með þér i óstarleiðslu dreyma
og við barm þinn gleyma rúmi’ og tíð.
Kveður foss við stein,
syngur fdgl & grein —
Merkir þú, bvað mælir golan bljótt:
Margt ber til um sumamótt!
J. ó.
Tll íslands.
Þér, sögu’ og frelsis fóstran hvita,
vér flytjum þetta kveðju-ljóð.
Þinn fái bag og heill að lita
með hveijum degi vaxa þjóð.
Hve nær sem þín kann þörf að kalla,
er þitt vort lif og bjartablóð.
Þig blessi drottinn daga alla,
vor dýra hjartans-móðir góð.
J. 6.
Ýmislegt.
Manntal heinmtw er á að gizka 1800 millíonir; þar af
360 millionir Kákasusmanna
650 — Mongóla
190 — blfimanna
200 — Malaja
1 — ameriskra Indiána.
—Þessir kynflokkar tala 8064 tungumfil og bafa 10CX>
ólik trúarbrögð.
—Árlega deyja i heiminum 88,883,838, eða 91,954 ft
dag, 8780 fi, bverri klukkustund, 60 fi minútonni eða
eiTiTi fi sekúndu hverri. Fæðingar eru fimóta margar.
—Meðal-aldr manna um allan beim er 83 fir. Fjórði
bver maðr allra, sem fæðast, deyr áðr en bann verðr 7
fira; holmingrinn að eins nær 17 ára aldrL Einn maðr
af 10,000 verðr 100 fira; 1 af 500 verðr fittræðr, 1 af
100 verðr 65 fixa.