Almanak fyrir hvern mann

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Qupperneq 78

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Qupperneq 78
72 —Fólk, eem lifir í hjónabaadi, verðr eldra en ógift fólk, 65 menn af 1000, eða 67a af 100 giftast Flest fólk giftist i júnl og desember. —Börn, sem að vorinu fæðast, eru hraustari, en þau, sem fæðast á öðrum árstímum. —Flestir fæðast og deyja að nóttu til. — Viöburðimir eru skelin, bug'sjónimar kjaminn. — Hver eyrir, sem þú eyðir til ónýtis, er stolinn af velferð konu og bama. — Jtdbiti nokkur þrástarði svo á íríða yngismey, að hún stokkroðnaði. „Augnaráð mitt hefir málað rósir á vanga þér“, sagði hann; „má ég ekki lesa þær?“ „Sá, sem sáir“, svaraði hún, „hefir rétt til að uppskera“. — Drykkjuskapr er sjálfskapar- vitfirring, segir Seneca. — Spartverjar höfðu þann sið, til að vekja hjá æsku- lýðnum viðbjóð á drykkjuskap, að veita þrælum sínum vín endr og sinnum á torgum úti og gjöra þá drukna, svo að in uppvaxandi kynslóð, sem sómi og heill þjóð- veldisins skyldi vera undir komin í framtiðinni, skyldi með eigin augum fá að sjá Jsmán og niðurlægingu drykkjuskaparins, hversu hann sviftir menn skynseminni og afskræmir Hkamann. — Enginn er svo fáfróðr, að ekki þekki skyldu sína. — Útbreiösla höfuðmálanna. Að minstakosti 90 millí- ónir manna tala ensku; eitthvað um 75 mill. þýzku; 55 mill. spænsku, en að eins 45 mill. frakknesku. — Bindindi er sparisjóðr, sem menn leggja aura inn i og fá krónur út úr i staðinn aftr. — Dímarinn: Er það satt, Páll, sem yðr er hér borið á brýn að liafa sagt, að Pótr væri þjófr, lygari og svikari ? — Páll: Engar brigður ber ég á að það sé satt; en ég hefi aldrei sagt það, herra dómari“. — Saltavatnsborg er heilnæmborg — ákaflega heilnæm. Þeir sögðu mér þar i borginni, að þar væri að eins einn læknir, og hann væri tekinn fastr hvern róttardag sam- kvæmt flakkaralögunum og kærðr fýrir, að hann hefði „enga sýnilega atvinnu11. Svo segir Mark Twain að minsta kosti. [J. Ó.J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.