Afturelding - 01.01.1983, Qupperneq 5

Afturelding - 01.01.1983, Qupperneq 5
Lýsing á Jesú, efíir Publius Lentulus, ríkisstjóra Júdeu, stíluð til Tíberiusar keisara, keisara Rómarveldis. Fundin í uppgrafinni borg, klöppuð á aramisku í stein .. . „Um þessar miiiulir býr í Júdcti, maður einstakrar dyggðar og lieitir hann Jesús Kristur. Almúginn liefur hann í metum sem spámann, en fylgismcnn hans clska liann og dá sem afsprcngi liins ódauðlega Guðs. Hann kallar hina dauðu til lífs úr gröfunum og læknar hverskyns sjúkdóma mcð orði eða sncrtingu. Hann er maður hávaxinn og vel skapaður, elskulcgur og æruverð- ugur í hátt; hár lians óviðjafnanlegt að lit, líkast fullþroskaðri kastaníuhnotu og fellur í lokkuni um axlirnar. Ennið er áberandi hátt og breitt, vangamir sléttir og fclldir, hann skiptir vel litunv; nefið og niunnurinn samsvara sér afbragðsvel; þétt skeggið, samlitt hárinu, vex niður fyrir hökima. Augu hans eru skærblá, tillitið bjart og friðsælt, þau eru fölskvalaus og virðuleg, karlmannleg og bera manndómi vitni. Hann samsvarar sér svo afburða vel í vexti að eftir er tekið og Ijúft er að líta licndur hans og arma. Hann áminnir af mvndugleik, ráðleggur í mildi, allt lians æði, hvort heldur í orði eða verki, er sannfærandi og þrungið alvöru. Enginn hcfur séð hann lilæja, samt er liann Ijúfur í viðmóti; en liann hefur grátið í viðurvist inanna. Hann er bindindissaniur, látlaus og vitur; maður sem vegna einstakrar fegurðar og guðdómlegs fullkomleika, erfremri mannanna bömuni í öllu tilliti.“ „Jcsús og lærisveinar hans voru sannir, heiðarlegir og gæskuríkir, af holdi og blóði, háðir því að anda og neyta matar, en voru andleg ofumienni. Guðdóniur þeirra kom fram í mannlcika þeirra. Reyndar má segja, að hefði Jesús ekki verið maður, er lítil von um að nokkurt okkar gæti fylgt honuni — en hann virtist aldrei vera í minnsta vafa um að við getuni fylgt honum.“ (Good Counsel Publ. Co. — Holy Biblc)

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.