Afturelding - 01.01.1983, Page 32

Afturelding - 01.01.1983, Page 32
SVEITASTRÁKUR BORGARBARN • Af hverju voru pabbi og mamma alltaf að rífast? • Af hverju uróum vió aö yfirgefa fallega heimilið okkar í borginni og flytja í kofaræfil úti í sveit? • Af hverju reyndi Kurt Gorman alltaf aö fá mig til aö spyrja bjánalegra spurn- inga? • Af hverju varö Kátur aö deyja? • Skyldi mér takast aö sigra Kurt á sveita-hátíðinni og þagga þannig niöur í honum? • Getur veriö aö Guö sé til, þrátt fyrir allt. Aö hægt sé aó trúa honum fyrir öllu og aö hann færi allt til betri vegar? Bókin „Sveitastrákur-Borgarbarn“ hlaut 1. verðlaun í samkeppni David C. Cook-stofnunarinnar í Bandaríkjunum. Blaða og bókaútgáfan Hátún 2 —105 Reykjavík

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.