Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 45

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 45
39 meira trausts og' því nieiri virðingar nýtur hann, bví betur sem menn þekkja hann og því leng- ur sem þeir hafa kynnst honum. Bjarni prófastur Jónsson er fæddur 21. okt. 1881, er því 51 árs að aldri og í fullum starfs- krafti, enda mun honum nú ekki veita af starfs- þrekinu, þegar pófastsstörfin bætast við hið erfiða prestsembætti hans, sem flestum mundi reynast ofraun til langframa, og það þótt auka- störf þeirra ekki væru eins víðtæk og hans, þar eð hann hefir verið formaður fyrir K.F.U.M. síðan 1911 og nokkuð af þeim tíma, 2 ár, fram- kvæmdastjóri félagsins i fjarveru síra Friðriks Friðrikssonar, auk hinna mörgu starfa, sem vanalega fylgja flestum prestsembættum, þó ekki heyri þeim beint til. T.. d. er hann í stjórn Prestafélags Islands og á sæti í helgisiðabókar- nefndinni o. fl. Árið 1902 útskrifaðist hann úr Latínuskól- anum, sigldi sama ár til Kaupmannahafnar- háskóla og tók þar kandidatspróf, eftir aðeins 5 ára nám, sem var og er óvenju stuttur náms- tími í guðfræði við þann háskóla. Frá 1907—10 var hann skólastjóri við barna- skólann á Isafirði, og munu margir af nemend- um hans enn minnast, með innilega þakklát- um huga, kennarans góða og glaða, því einnig það starf leysti hann, sem önnur störf sín, af hendi með einstakri reglusemi og árvekni. 26. júní 1910 er hann svo vígður til þess að vera 2. prestur við dómkirkjuna í Reykjavík og það vissulega að vilja og ákvörðun Guðs, því mikla blessun,, hughreystingu og styrk hef- ir hann fært þreyttum, sorgmæddum og bág- stöddum í sínum stóra söfnuði, og mikillar gleði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.