Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 92

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 92
86 ■entum. 1913 fékk skðlinn prófréttindi. Til þessa hafa 400 stúdentar tekið embættisprðf þaðan, og nú sem stendur eru nemendur skðlans 285. Haustið 1930 inn- rituðust um 30 nýir stúdentar í Safnaðarhúskólann, en aðeins tveir 1 guðfræðideild Húskðlans, þar sem nýguðfræðin hefir völdin. Við Safnaðarháskólann eru nú sex aðalkennarar og fjórir aukakennarar; þekktastir eru Dr. O. Hallesby, próf. K. Vold og Dr. O. Moe. * Fræði Lúthers, hin minni, hafa verið þýdd á 142 tungumál. * Arið 1922 voru 83,700 Gyðingar búsettir í Palestínu, en nú eru þeir taldir, samkv. síðustu skýrslum, 175,000. Á sama tlma hefir Aröbum fjölgað þar um 150,000. * Svo telst til, að nú játi 90,600 manns í Palestínu kristna trú, er það nál. 20,000 fleira en fyrir tíu árum. 4= Hinn 31. ágúst s. 1. var almyrkvi á sólu. Hann sást A ýmsum stöðum í Ameríku og stóð yfir í 98 sekúndur. Hann var einn hinna sex almyrkva á sólu, sem vér höfum greinilegar sögur af. Hinn fyrsti almyrkvi á sólu, sem vér höfum nokkrar skýrslur um, sást í Kína árið 2137 f. Kr. Annar átti sér stað árið 763 f. Kr. Hinn þriðji þeirra sást árið 585 f. Kr. Medar og Persar áttu þá í stríði, en við þenna atburð urðu þeir svo skelkaðir, að þeir hættu að berjast og lauk með þvl stríði, sem staðið hafði yfir I 5 ár. Fjórði sól- myrkvinn kom árið 1780, þegar ameríska byltingin stóð yfir, og hinn fimmti sást I Italíu árið 1842. Hann var svo furðulegur, að mannfjöldinn laust upp fagn- aðarópi, er þeir sáu sólkringluna gersamlega hverfa. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.