Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 76

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 76
70 'búnaðinn og greiða fyrir fjármálaviðskiftum þeirra, er stunda landbúnaðarframleiðslu«. Hann er sjálfstæð stofnun og eign ríkisins. Er honum ætlað að starfa í 6 deildum: Sparisjöðs- og rekstrarlánadeild, veðdeild, bústofnslánadeild, Ræktunarsjóður, lánadeild smábýla við kaupstaði og kauptún, og Byggingar- og landnáms- sjóður. — Stjórn: Aðalbankastjóri: Tryggvi Pórhalls- son. Meðstjórnendur: Bjarni Ásgeirsson og Pétur Magn- ússon. — Bankinn hefir útbú á Akureyri. útbússjóri: Bernhard Stefánsson, alþm. Sjóðir: Söfnunarsjóður íslands. Framkvæmdastjóri: Vilhjálmur Briem. — Bjargráðasjóður Islands. Stjórn: Skrifstofustjóri atvinnu- og samgöngumálaráðuneytis- ins, formaður Búnaðarfélags Islands, forseti FislcifélagS íslands, Björn Bjarnarson, Grafarholti, Sveinbjörn Egil" son. — Landhelgissjóður Islands. Undir stjórn dóms- málaráðuneytisins. Fastcignalánafólag Islnnds. Framkvæmdastjóri: Krist- ján Karlsson. Sparisjóðir eru alls 50 á landinu, þar af 25 I kaup' túnum, 23 utan kauptúna og 2 í Reykjavík. — Eftir' litsmaður banka og sparisjóða: Jakob Möller. Tryggingar: Tryggingarstofnun ríkisins (Brunabóta- félag íslands og Slysatrygging ríkisins). Forstjóri: Halldór Stefánsson. — Samábyrgð Islands. FraiU' kvæmdastjóri: Jón Gunnarsson. Stimpilgjald. Um stimpilgjald eru lög frá 27. júm 1921 (nr. 75). — Stimpilskyld skjöl, útgefin hér * landi, þarf að stimpla innan tveggja mánaða frá át' gáfudegi, en ef eindagi, samkv. skjalinu, er íyrr, Þíl fyrir eindaga. Vanræksla I þessu efni varðar sektun1’ fimmföldu stimpilgjaldinu, auk sjálfs gjaldsins. —- ^ stimpilskylt skjal er gefið út erlendis, telst tveggí3 mánaða fresturinn frá þeim tíma, er skjalið kom hing' að til landsins. — Stimpilskyldan nær til allra skjal0'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.