Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 57

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 57
51 ef á því, hvort þau eru rannsökuð með þaö eitt fyrir augum að ieita uppi fánýti þeirra þar er leitað hins sanna, hvort heldur er ^m ágæti þeirra eða ófullkomleika að ræða. Hvorttveggja aðferðin hefur tíðkast og mun sú síðari nú allsstaðar viðhöfð. Hefur Stanley Jon- es mjög beitt sér fyrir .henni og byggir það á reynslu sinni í kristniboðsstarfinu. Telur hann íiauðsynlegt að gera sér sem allra ljósast allt hað, sem ágætast er í hinum ókristnu trúar- brögðum, og það vegna þess, að þegar þjóðir bessar hafa tileinkað sér það háleitasta í sín- um eigin trúarbrögðum, eru hugir þeirra nær bví að geta tileinkað sér fagnaðarerindið sjálft. Stanley Jones er orðinn hálærður í indversk- trúarbrögðum og allra manna bezt heima 1 I>ví, sem þau hafa. gott til að bera. En þó hann bafi rannsakað þau með fyllstu samúð og af trábærri skarpskyggni fer fjarri því að hann hallist að þeim skoðunum, sem mjög er haldiö íram, bæði hér á Vesturlöndum og Austurlönd- l,m, að öll trúarbrögð séu jafngóð í eðli sínu. bvert á móti. Hans mikla þekking á ókristn- úm trúarbrögðum, hefir leitt hann til þeirrar niðurstöðu,, að ekki sé aðeins stigmunur á þeim °g kristinni trú, heldur róttækur eðlismunur. Hyrir samlíf sitt við lndverja, hefir hann kom- ist að raun um, að hið þjóðfélagslega ranglæti, sem með þeim ríkir, eigi beinlínis stoð sína í Húarbrögðum þjóðarinnar, og ef einhverju skal breytt til batnaðar á þeim sviðum, verða trúar- bugmyndirnar fyrst og fremst að víkja, Trú- ^rbrögðin eru sem sé steingerð orðin, skortir ^Öguleika til þróunar og þrátt fyrir hinar fögru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.