Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 56

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 56
50 ræna menningu, og leit á allt indverskt sem i óæðri tegundar. En einkennilegt atvik fékk hann til að breyta um aðferð. Hann var ein- hverju sinni á ferð yfir hið helga fljót ásamt nokkrum skólapiltum. I ferjunni var roskinn Hindúi. Skólapiltarnir vörpuðu steinum í vatn- ið til merkis um lítilsvirðingu sína á hjátrú þeirri, sem við það er tengd hjá Indverjum. Þegar þessu hafði fram farið um stund, sagði Hindúinn hógværlega: »Þið kastið steinum í vatnið, en ég kasti í það blómum« Þá rann upp nýtt ljós fyrir Stanley Jones og hann sagði: »Vilt þú gefa mér nokkur blóm svo ég geti líka kastað þeim í vatnið? Ekki í þeim tilgangi, sem þið gerið það„ heldur til þess að votta Ind- landi og því, sem indvea’skt er, virðingu mína.« Frá þeirri stundu var honum Ijóst að órétt- mætt er og skaðlegt að meiða þjóðernistilfinn- ingu þeirra á nokkurn hátt, þvert á móti ber að meöhöndla allt með fullri virðingu, sein þeim er dýrmætt. Ekki er svo að skilja, að kristniboðar hafi gengið um og óvirt allt indverskt. Þvert á móti. Heiðnir menn viðurkenna, að þeirhafi fariðallra manna mýkstum höndum um helgidóma sína. Hins vegar hefir kristniboðastundumskortfrek- ar skilning en góðan vilja. Kristniboðar hafa jafnan lagt sig eftir að kynnast trúarbrögðum þeirra þjóða, sem þeir hafa starfað hjá. Hafa sumir þeirra orðið hálæi'ðir í þeim fræðum. Enda hafa þeir betri aðstöðu til þess en nokkr- ir aðrir menn vegna þess, að þeir hafa jafn- framt lestrinum haft bezta tækifæri til að fá vitneskju um hvei’ja þýðingu trúarbrögðin hafa fyrir daglegt líf játendanna. En míkill munur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.