Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 90

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 90
84 tilgangi, »að reyna að styðja að almenningsgagni, að svo miklu leyti sem kraftar félagsins leyfa, einkum þó því, sem komið getur kvenfólki að notum.« Hefír félagið starfað allmikið að góðgerðastarfsemi. For- maður: Frú Ragnheiður Clausen. Hjúkrunarfélagið Líkn er stofnað 3. júni 1914. Til- gangur félagsins er, að veita einstaklingum eða heim- ilum ókeypis hjúkrunarhjálp í veikindum, þar sem þörf þykir fyrir, án tillits til þess, hvort sjúklingur- inn eða heimilið nýtur styrks úr fátækrasjóði. Auk almennrar hjúkrunar, hefir félagið sett á stofn: Hjálp- arstöðina Líkn, fyrir berklaveika, og Ungbarnavernd Líknar (veitir hjúkrun og næringu, mjólk og lýsi, ungbörnum innan 2ja ára ókeypis). Formaður: Frú Sigríður Eyvindsdóttir. Hrlngurlnn, kvenfélag, stofnað 26. jan. 1906. Til- gangur félagsins er, að veita hjálp berklaveiku fólki. — Merkasta starfsemi félagsins er Hressingarhæli þess í Kópavogi, sem tekið var til afnota 14. nóv. 1926. Hefir það rúm fyrir 25 sjúklinga og auk þess ólteypis rúm fyrir eitt barn (dánargjöf M. Hansen). Formaður: Frú Kristín Jacobson. Flsklfélag islands er stofnað 1911, »til þess að styðja og efla allt það, er vera má til framfara og umbóta I fiskiveiðum íslendinga, i sjó, ám og vötnum, svo þær megi verða sem arðvænlegastar öllum, sem hafa atvinnu af þeim, og landinu í heild sinni.« — Félagið hefir aðsetur I Reykjavík, en deildir víðsvegar um landið. Það safnar aflaskýrslum, hefir námskeið fyrir fiskfmenn, aflar og veitir fræðslu um söluhorfur á sjávarafurðum, gefur út mánaðarblað og almanak fyr- ir sjómenn m. m. Einnig hefir það erindreka í öll- um landsfjórðungunum. — Forseti: Kristján Bergsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.