Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 74

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 74
68 Nýja stúdentafélagið. Formaður: Pálmi Hannesson, i'ektor. — Stúdentafélag Akureyrar. Formaður: Sigurð- ur Hllðar, dýral. -— íþróttasamband fslands. 1 því eru 120 Iþróttafélög. Forseti: Ben. G. Wáge, kaupm. —■ Samband Ungmennafélaga Islands. 1 því eru 80 ung- mennafélög. Formaður: Aðalsteinn Sigmundsson. —- Bibliufélag islands, er stofnað 10. sept. 1816, ti'l að vinna að útbreiðslu Heilagrar Ritningar meðal tslend- inga. Formaður: Jón biskup Helgason, dr. theol. Démsmál og löggæzln. Æðsti dómstóll íslands er Hæstiréttur í Heykjavík- Velur hann sjálfur forseta sinn árlega. — Dómarar hans eru þrír: Páll Einarsson, forseti, Eggert Briem og Einar Arnórsson, prðfessor. Ritari Hæstaréttar er Sigfús M. Johnsen. Undir bæjarfógeta i kaupstöðum og sýslumenn 1 sýslunum heyra aðallega þessi mál: Dómara- og lög- reglustörf, tolla- og skattainnheimta, þinglesningar, skiftaréttur og uppboð. Sýslumenn eru oddvitar eða forsetar sýslunefnda og bæjarfógetarnir á Siglufirði og i Neskaupstað í Norðfirði, eru formenn bæjarstjórnarinn- ar. 1 Reykjavik skiftast aftur á móti þau störf, sem hvíl* á bæjarfógetum i öðrum kaupstöðum, á 3 embættis- menn, — fyrir utan borgarstjóra, — nefnilega: lðg' mann, sem er dómari í öllum öðrum málum en lög' reglumálum, skiftaráðandi og uppboðshaldari, — lög" reglustjóra, sem er dómari í öllum lögreglumálum, og tollstjóra, sem hefir tolla- og skattainnheimtu 11 hendi. Bæjarfógetar á öllu landinu, fyrir utan Reykjavík, eru 7, en sýslumenn 16. Bæjarfógeti í Reykjavík er: Dr. Bjöm Pórðarso*1 (lögmaður), lögreglustjóri: Hermann Jónasson, toW' stjóri: Jón Hermannsson, borgarstjóri: Knud ZinlSO,,■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.