Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 81

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 81
75 fellur brott, eða þinglesin veðskuld er borguð, þá ber teim, er ítaksskyldu fasteignina á, eða þeim, er veð- Setta hlutinn átti eða á nú, að láta þinglesa kvittun ®ða eftirgjöf skuldarinnar eða yfirlýsingu um brott- fall ítaksins. Þinglýsing nýrrar eignarheimildar að fasteign eða skipi er og um leið aflýsing hinnar fyrri eignarheimildar. — Fyrir aflýsingar er og greitt gjald 1 ríkissjóð og er það nokkru lægra en þinglýsingar- gjaldið. Heilbrlgðismál. Landlæknir: Vilmundur Jónsson. Spítalar ríkisins: Landsspitalinn. Yfirlæknar: Guðm. Thoroddsen, prófessor, Jón Hj. Sigurðsson, prófessor, °g dr. Gunnlaugur Claessen. — Laugarnesspítali. Yfir- læknir: Sæm. Bjarnhéðinsson, próf. — Kleppshæli. Yfirlæknar: Þórður Sveinsson, prófessor, og Helgi Tómasson, dr. med. — Kristneshælið. Yfirlæknir: Jón- as Rafnar. — Vífilstaðahæli. Yfirlæknir: Sig. Magn- ásson, prófessor. Héraðslæknar eru 47 á öllu landinu og praktíser- andi læknar 66, þar með taldir sérlæknar í ýmsum sjúkdómum. Af þessum 66 læknum eru 2 konur. Dýralæknar eru 4 á landinu: 1 Reykjavík, Borgar- aesi, Akureyri og Reyðarfirði. Sjtikralnis eru í öllum aðalkaupstöðum landsins og sjúkraskýli i mörgum hinna minni kaupstaða. — Þar að auki er hressingarhæli fyrir berklaveika í Kópa- v°gi og viðar. Lyfjabúðir eru um 12 á landinu, þar af 4 I Reykjavík. Styrks af opinberu fé geta efnalitlir berkla- og kyn- sjúkdómasjúklingar notið. Böntgenstofan var sett á fót 1914. Forstöðumaður: Y*r. Gunnlaugur Claessen. Rauði Kross Islands (deild úr alþjóðafélaginu Rauði firossinn) er stofnaður 1924. Tilgangur ísl. deildar- L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.