Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 48

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 48
42 mínum, sem frá æsku og allt til þessarar stund- ar er mér innilega kær vinur; en ef ég segði allt, sem mér býr í brjósti, þá mundu senni- lega margir, einkum þeir, er lítið tilhansþekkja, halda að það væri oflof, þess vegna hefi ég tak- markað mig við, að segja það eitt„ sem alkunn- ugt er og- enginn má rengja, sem réttum augum getur litið trúa þjóna Krists og kirkju hans. En tækifærið vil ég nota, er mér bauðst það, og* þakka honum trúfasta og einlæga vináttu um árin og' biðja þess„ að hans megi lengi við njóta í starfinu fyrir Krist og ríki hans, í hans eigin söfnuði og prófastsdæmi fyrst og fremst, en einnig í og fyrir alla kirkju Krists á fslandi. Giiðm. EinarsHon. Ole Hallesby, prófessor, dr. phil. Meðal þeirra manna,, er fremstir standa í fylkingui Drottins hér á Norðurlöndum, er Ole Hallesby, prófessor við Safnaðarháskólann í Oslo., Hann er fæddur 5. ágúst 1879 í Aremark í Noregi. Faðir hans, Christian Hallesby, var óð- alsbóndi og allgóðum efnum búinn. Var hann heitur trúmaður og ferðaðist mikið um„ til að vitna um trú sína, og naut mikils álits sem leikprédikari. Ole Hallesby var settur til mennta og lauk stúdentsprófi árið 1897. Tók hann þá næstu árin mikinn þátt í stúdentalífinu í Oslo og vakti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.