Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 48

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 48
42 mínum, sem frá æsku og allt til þessarar stund- ar er mér innilega kær vinur; en ef ég segði allt, sem mér býr í brjósti, þá mundu senni- lega margir, einkum þeir, er lítið tilhansþekkja, halda að það væri oflof, þess vegna hefi ég tak- markað mig við, að segja það eitt„ sem alkunn- ugt er og- enginn má rengja, sem réttum augum getur litið trúa þjóna Krists og kirkju hans. En tækifærið vil ég nota, er mér bauðst það, og* þakka honum trúfasta og einlæga vináttu um árin og' biðja þess„ að hans megi lengi við njóta í starfinu fyrir Krist og ríki hans, í hans eigin söfnuði og prófastsdæmi fyrst og fremst, en einnig í og fyrir alla kirkju Krists á fslandi. Giiðm. EinarsHon. Ole Hallesby, prófessor, dr. phil. Meðal þeirra manna,, er fremstir standa í fylkingui Drottins hér á Norðurlöndum, er Ole Hallesby, prófessor við Safnaðarháskólann í Oslo., Hann er fæddur 5. ágúst 1879 í Aremark í Noregi. Faðir hans, Christian Hallesby, var óð- alsbóndi og allgóðum efnum búinn. Var hann heitur trúmaður og ferðaðist mikið um„ til að vitna um trú sína, og naut mikils álits sem leikprédikari. Ole Hallesby var settur til mennta og lauk stúdentsprófi árið 1897. Tók hann þá næstu árin mikinn þátt í stúdentalífinu í Oslo og vakti

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.