Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 38

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 38
32 intim og þokan klettinum. — Á þessum kletti stendur K. B. F. Það .hefir þá sannfæringu, að fulla vitneskju um það, hváð sannur kristindómur er, veiti Ritningin ein. Og' Biblíunnar kristindómur verð- ur aldrei úreltur, því að um alla eilííð verður hann eini vegurinn frá dauðanum til lífsins. Því að aðeins í Jesú Kristi Biblíunnar kemur Ouð til móts við mennina. Hann, sem er Frels- ari vor og Friðþægjari, getur einn veitt oss inn- göngu til lífsins, með því að hann gerðist stað- göngumaður vor og tók á sig bölvun syndar- innar, til þess að vér gætum fengið fyrirgefn- ingu syndanna fyrir hans blóð. Því að blóð Jesú Krists, Guðs eingetna sonar, hreinsar oss af allri synd. Sbr. I. Jóh. 1, 7. Þessa trú vorrar evangelisk-lútersku kirkju, , sem hún hefir sett fram í stuttu máli í játn- ingum sínum, vill K. B. F. leitast við að efla og útbreiða af ölium mætti. Það er von vor og bæn, að oss megi auðnast að stuðla að því, að þjóðlíf vort gagnsýrist af anda kristindómsins, að Drottinn veki þjóðina til afturhvarfs, svo að hún verði Guðs lýður. Og vér treystum því, að fyrir handleiðsiu Guðs náum vér til margra einstak- linga, sém nú sitja í myrkri efasemda og van- trúar, en þrá ljósið, og að oss takist að veita þeim einhverja hjálp, svo að þeir komi auga á Hann, sem er heimsins ljós. Þannig er þá takmark K. B. F. það sama og takmark kirkjunnar: Að leiða menn til KristS. Og að því takmarki .hyggst félagrö að vinna undir merki kirkjunnar, svo sem áður hefir J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.