Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 37

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 37
31 ið, þá er sökin hjá hverjium kristnum einstakl- ingi, hvort sem hann er leikmaðm- eða prestur. Prestarnir hafa því miður oft brugðizt, en það er engin afsökun fyrir trúaða leikmenn, — hvert á móti. Því að enda þótt gera megi hærri kröfur til prestanna, sem tekið hafa að sér ábyrgðarmikið þjónsstarf innan safnaðarins, há má söfnuðurinn auðvitað ekki gera sig sek- an um þá kórvillu, að leggja árar í bát, þótt þjónninn bregðist skyldu sinni. En það er nú áþreifanleg staðreynd, að trúaðir leikmenn hér á landi hafa engan veginn gert skyldu sína. Það er mjög mikiö alvörumál og stórhættulegt fyrir framtíð kirkjunnar. Þess vegna hefir K. B. F. hafið göngu sína. Það er leikmannastarf innan kirkjimnar, sem vill veita kirkjunni lið í jjeirri baráttu, sem nú stendur yfir. Fyrst og fremst með því„ að leitast við að vekja þjóðina til meðvitundar um hið raun- verulega ástand í landinu í andlegum efnum. Vekja hana til meðvitundar um það, að það grúfir geigvænleg eiturþoka yfir andlegu lífi þjóðarinnar, sem er að villa henni sjónir. Það kemur meðal annars í ljós á þann hátt, að telja má mönnum trú um, að hvers konar eftirlíking og skrípamynd af kristindóminum, sé hinn sanni kristindómur, og menn falla flatir fyrir hverj- Um kenningarþyt, sem berst þeim til eyrna. Upp úr þessari eiturþoku stendur aðeins einn klettur, sem gnæfir við himin. Það er krist- mdómurinn. Hann bifast ekki, hvað sem á dyn- Ur. Því að hann er ekki af þessum heimi. Heila- sPuni mannanna er jafn óskyldur kristindóm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.