Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 65

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 65
59 Klrkjumál. Biskup: Herra Jón Helgason, dr. theol., fœddur 21/6. 1866, vígður biskupsvigslu 22/4. 1917. Vígslubiskupar: 1 Hólastifti: Herra Hálfdán Guðjóns- son, prófastur á Sauðárkróki, fæddur 23/5. 1863, tók biskupsvigslu 8/7. 1928. 1 Skálholtsstifti: Herra Sig- Urður P. Slvertsen, prófessor, Reykjavík, fæddur 2/10. 1868, tók biskupsvlgslu 21/6. 1931. Kirkjurúð: Kirkjuráð hinnar islenzku þjóðkirkju var sett með lögum 1931. Kirkjuráðið skipa 5 menn: Bisk- up landsins, sem er sjálfkjörinn formaður þess, 2 guð- fræðingar, kosnir af þjónandi prestum landsins og guð- fræðideild Háskóla íslands og 2 leikmenn kosnir af héraðsfundum um land allt. Verkefni kirkjuráðsins er, að vinna að eflingu ís- lenzkrar kristni og styðja að trúar- og menningaráhrif- Um þjóðkirkjunnar með því að: a) ihuga og gera ályktanir um þau mál, sem varða þjóðkirkjuna I heild sinni og einstaka söfnuði hennar. b) Stuðla að frjálsri starfsemi, til eflingar kristni- lifi þjóðarinnar, mannúðar- og liknarstarfi. Kirkjuráðið skipa nú: Biskup, hr. Dr. theol. Jón Helgason, vígslubiskup, hr. Sig. P. Sívertsen, prófess- °r, rúðherra Þorsteinn Briem, próf., forminjavörð- Ur Matthías Þórðarson, kaupm. ólafur B. Björnsson. Prófastar eru tuttugu á öllu landinu. Eru þeir yfir- uienn presta, hver í sínu prófastsdæmi, og milligöngu- uienn milli biskups og presta um kirkjuleg málefni. Þrestar. Samkvæmt lögum um skipun prestakalla, frá 1907, skulu vera hér á landi 105 prestaköll. Nú eru þjónandi prestar hér á landi 101 og 2 aðstoðar- Prestar. Þar að auki eru hér 2 fríkirkjusöfnuðir, í Heykjavík og Hafnarfirði; hafa þeir og prest hvor fyrir sig. A árinu voru 4 prestar vígðir; 2 höfðu dáið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.